Eiginkona Coutinho vill ekki fara frá Spáni
433Philippe Coutinho leikmaður Barcelona er orðaður við lið á Englandi þessa dagana. Hann fær lítið að spila hjá Barcelona. Coutinho hefur ekki náð flugi eftir að Barcelona keypti hann frá Liverpool fyrir ári síðan. Spænskir miðlar segja að Coutinho sé á óskalista Manchester United og þá myndi Liverpool hafa áhuga aftur. Aina Coutinho, eiginkona Coutinho Lesa meira
Klopp og Van Dijk bestir í ensku úrvalsdeildinni
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var besti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni í desember. Klopp er að vinna gott starf á Anfield og er í bílstjórasætinu um að vinna ensku úrvalsdeildina. Liverpool er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar, sá þýski gæti verið að takast hið ómögulega. Virgil Van Dijk varnarmaður Liverpool var besti leikmaður deildarinnar Lesa meira
Óvíst hvað Lovren verður lengi frá: Matip gæti reynt að hjálpa til
433Dejan Lovren miðvörður Liverpool verður lengur frá vegna meiðsla en vonast var til, hann er óleikfær gegn Brighton á morgun. Liverpool er í vandræðum með miðveðri sína en Joel Matip og Joe Gomez hafa verið frá vegna meiðsla. Matip æfði hins vegar í fyrsta sinn í gær og gæti spilað á morgun. Ef hann er Lesa meira
Liverpool vill liðsfélaga Jóhanns á láni: Burnley vill 50 milljónir punda
433Liverpool er í vandræðum þessa dagana en margir varnarmenn liðsins eru að glíma við meiðsli. Þeir Dejan Lovren, Joe Gomez og Joel Matip eru allir frá og er Virgil van Dijk eini heili miðvörðurinn. Í gær var greint frá því að Liverpool væri að skoða það að fá varnarmann Burnley á láni út tímabilið. Um Lesa meira
Hausverkur Klopp: Ekki neinn miðvörður heill heilsu í dag
433Það er hausverkur fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool næstu daga að fá miðverði sína til að komast út á æfingasvæði. Dejan Lovren byrjaði í hjarta varnarinnar hjá Liverpool í gær þegar liðið féll úr leik í enska bikarnum, hann fór af velli snemma leiks vegna meiðsla. Virgil van Dijk, sem er besti varnarmaður liðsins meiddist Lesa meira
Liverpool að lána Clyne til Bournemouth
433Bournemouth hefur náð samkomulagi við Liverpool um að fá Nathaniel Clyne á láni frá Liverpool. Clyne hefur verið mikið meiddur og ekki komist aftur í náðina hjá Jurgen Klopp. Liverpool vonar að Clyne nái flugi á nýjan leik ef hann helst heill heilsu hjá Bournemouth. Bournemouth hefur verið í veseni undanfarið en Eddie Howe vonast Lesa meira
Lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni – Manchester með stóran hluta liðsins
433Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í þessari fyrstu umferð á nýju ári. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Manchester City. Liverpool hefur samt sem áður fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og er til alls líklegt á nýju ári. Chelsea missteig sig gegn Southampton en Manchester United vann sigur á Lesa meira
Stærsta stundin að leiða KR út á Anfield: „Ég mun aldrei gleyma þessari stund“
FókusEllert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira
Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur áhyggjur af varnarlínu sinni fyrir stórleikinn við Manchester United á sunnudag. Þrátt fyrir að Liverpool sé miklu sterkara lið í dag eru leikir þessara félaga alltaf sérstakir, allt getur gerst. Joel Matip vanrarmaður Liverpool meiddist á öxl gegn Napoli í gær þegar Liverpool tryggði sig áfram í Meistaradeildinni. Matip kláraði Lesa meira
Er Alisson mikilvægasti leikmaður Liverpool? – Tölfræðin sannar mikikvægi hans
433Alisson Ramses Becker markvörður Liverpool hefur breytt liðinu afar mikið og er elskaður af stuðningsmönnum félagsins. Alisson kom til Liverpool í sumar frá Roma og hefur slegið í gegn. Markvörðurinn frá Brasilíu hefur bætt lið Liverpool mikið en Simon Mignolet og Loris Karius voru gjarnir á að gera mistök. ,,Markvörðurinn er að vinna stig eftir Lesa meira