Klopp ætlar með strákana til Dubai um helgina – Svona er staðan á meiðslum
433Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ætlar að fara með strákana sína til Dubai eftir leikinn gegn Crystal Palace á morgun. Ástæðan er sú að Liverpool er úr leik í enska bikarnum. Liðið fær því tíu daga frí á milli leikja og þá ætlar Klopp að nýta vel. ,,Við munum endurheimta vel og hvíla okkur, við reynum Lesa meira
104 ára glerharður stuðningsmaður Liverpool fékk bréf frá Klopp: ,,Ég er í skýjunum“
433SportBernard Sheridan er 104 ára gamall og fagnaði afmæli sínu í vikunni, besta afmælisgjöfin kom frá Liverpool og Jurgen Klopp. Klopp sendi Bernard Sheridan bréf á afmælisdaginn og bauð honum á leik liðsins um helgina. Sheridan hefur stutt Liverpool í 96 ár og verður á Anfield á morgun þegar Liverpool tekur á móti Crystal Palace. Lesa meira
Liverpool hefur ekki áhuga á að fá Coutinho aftur
433Philippe Coutinho leikmaður Barcelona er orðaður við lið á Englandi þessa dagana. Hann fær lítið að spila hjá Barcelona. Coutinho hefur ekki náð flugi eftir að Barcelona keypti hann frá Liverpool fyrir ári síðan. Spænskir miðlar segja að Coutinho sé á óskalista Manchester United og þá myndi Liverpool hafa áhuga aftur. Telegraph segir það rangt Lesa meira
Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433SportSadio Mane, stjarna Liverpool er allt annað en sáttur með ensk blöð. Fjöldi miðla hafa birt fréttir um Mane í dag, þar átti hann að tala um að Liverpool yrði alltaf enskur meistari í vor. Haft var eftir Mane að ekki kæmi til greina hjá leikmönnum Liverpool að klikka á ögurstundu, líkt og árið 2014 Lesa meira
Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Isaac Hansen-Aarøen er 14 ára leikmaður Tromsö í Noregi og þar í landi er talað hann sem næstu stjörnu landsins. Hansen-Aarøen getur hins vegar ekki farið yfir til Englands fyrr en hann verður 16 ára. Hann gæti þó farið til reynslu hjá félögum en Manchester United, Liverpool og Everton hafa áhuga á honum. Samkvæmt fréttum Lesa meira
Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433SportSadio Mane leikmaður Liverpool fullyrðir það að Liverpool verði enskur meistari, hann sér það ekki fyrir sér að leikmenn liðsins misstígi sig. Mane segir að Liverpool verði enskur meistari, liðið er fjórum stigum á undan Manchester City á toppi deildarinnar. Liverpool var afar nálægt því að verða enskur meistari árið 2014 en misstök á lokasprettinum Lesa meira
Coutinho saknar Klopp
433Philippe Coutinho leikmaður Barcelona er orðaður við lið á Englandi þessa dagana. Hann fær lítið að spila hjá Barcelona. Coutinho hefur ekki náð flugi eftir að Barcelona keypti hann frá Liverpool fyrir ári síðan. Spænskir miðlar segja að Coutinho sé á óskalista Manchester United og þá myndi Liverpool hafa áhuga aftur. Í dag er fjallað Lesa meira
Áfall fyrir Liverpool: Trent frá næstu vikurnar og Wijnaldum meiddur
433Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool verður frá næstu vikur vegna meiðsla sem hann varð fyrir á hné. Trent meiddist í 1-0 sigri Liverpool á laugardag en gat þó klárað leikinn. Hann meiddist í upphitun leiksins en hann þarf þó ekki að fara í aðgerð vegna meiðslana. Meiðslin koma á versta tíma fyrir Liverpool en félagið losaði Lesa meira
Þetta eru stærstu mistökin sem Klopp hefur gert á ferli sínum
433SportJurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur lengi verið á meðal þeirra bestu í faginu. Á næstu mánuðum gæti hann skrifað nafnið sitt í sögubækur Liverpool. Liði er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og gæti unnið deildina í fyrsta sinn í 29 ár. Klopp var áður stjóri Borussia Dortmund og árið 2014 var hann að velta því fyrir Lesa meira
Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi geta ekki séð toppliðið í beinni um næstu helgi
433SportStöð2 Sport mun ekki sýna leik Liverpool og Crystal Palace um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni. Þess í stað verður heitasta lið deildarinnar, Manchester United í beinni. United er heitasta liðið deildarinnar þessa stundina en Liverpool er á toppnum. Bæði lið leika hins vegar klukkan 15:00 á laugardag. Þá má Stöð2 Sport bara sýna einn Lesa meira