fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Liverpool

Sturridge mættur til Tyrklands

Sturridge mættur til Tyrklands

433
20.08.2019

Daniel Sturridge, fyrrumm framherji Liverpool er mættur til Tyrklands. Þar ku hann skrifa undir hjá Trabzonspor. Sturridge er án félags eftir að samningur hans við Liverpool rann út í sumar. Ferill Sturridge hefur ekki náð því flugi sem vonir stóðu til um, hann hefur verið mikið meiddur. Þrátt fyrir það hefur Sturridge spilað með Manchester Lesa meira

Sjáðu andlitið á leikmanni Liverpool eftir átök helgarinnar

Sjáðu andlitið á leikmanni Liverpool eftir átök helgarinnar

433Sport
19.08.2019

Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir leik við Southampton í annarri umferð um helgina. Liverpool heimsótti Southampton á St. Mary’s völlinn og hafði betur 2-1 á útivelli. Sadio Mane og Roberto Firmino sáum að skora mörk gestanna en Danny Ings skoraði mark Southampton. James MIlner leikmaður Liverpool fékk skurð í andlitið Lesa meira

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

433Sport
16.08.2019

Ekki er öruggt að Adrian standi vaktina í marki Liverpool gegn Southampton á morgun, vandræði eru með markverði liðsins. Alisson Becker, fyrsti kostur liðsins í markið er frá næstu vikurnar og tók Adrian hans stöðu. Það var hins vegar stuðningsmaður Liverpool sem meiddi Adrian þegar liðið fagnaði sigri á Chelsea, á miðvikudaginn. Þar vann Liverpool, Lesa meira

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

Souness hefur áhyggjur af Liverpool: ,,Þetta er ekki Liverpool sem ég þekki“

433Sport
16.08.2019

Graeme Souness, goðsögn hjá Liverpool hefur áhyggjur af Liverpool og hvernig liðið lítur út í upphafi móts. Þetta segir Souness þrátt fyrir að Liverpool hafi unnið fyrsta leik í deildinni, og að liðið hafi unnið Ofurbikar UEFA gegn Chelsea á miðvikudag. Þá gagnrýnir Souness miðjumann liðsins, Fabinho. ,,Fabinho, lét bara Kante dansa í kringum sig,“ Lesa meira

Naby Keita aftur meiddur

Naby Keita aftur meiddur

433
16.08.2019

Naby Keita miðjumaður Liverpool er meiddur og er óleikfær gegn Southampton um helgina. Keita er að hefja sitt annað tímabil með Liverpool en hefur ekki fundið taktinn. Keita er öflugur miðjumaður en meiðsli hafa verið að hrjá hann reglulega. Liverpool er einnig án Alisson Becker er liðið heimsækir Southampton en þá er óvíst hvort Adrian Lesa meira

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

433Sport
16.08.2019

Ekki er öruggt að Adrian standi vaktina í marki Liverpool gegn Southampton á morgun, vandræði eru með markverði liðsins. Alisson Becker, fyrsti kostur liðsins í markið er frá næstu vikurnar og tók Adrian hans stöðu. Það var hins vegar stuðningsmaður Liverpool sem meiddi Adrian þegar liðið fagnaði sigri á Chelsea, á miðvikudaginn. Þar vann Liverpool, Lesa meira

Van Dijk tilnefndur ásamt Messi og Ronado sem sá besti

Van Dijk tilnefndur ásamt Messi og Ronado sem sá besti

433
15.08.2019

Virgil Van Dijk, varnarmaður Liverpool hefur verið tilnefndur sem besti knattspyrnumaður Evrópu hjá UEFA. Van Dijk er tilnefndur ásamt þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi og Ronaldo hafa einokað verðlaun sem þessi síðustu ár en Van Dijk er líklegur til árangurs. Hann vann Meistaradeildina með Liverpool og var kletturinn í vörn liðsins. Van Dijk Lesa meira

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?

433Sport
15.08.2019

Það fór fram frábær leikur í gær er Liverpool og Chelsea áttust við í Ofurbikar Evrópu. Það var leikið á heimavelli Besiktas í Tyrklandi og vantaði alls ekki upp á fjörið í leikinn. Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik er Olivier Giroud skoraði fínt mark eftir sendingu frá Christian Pulisic. Sadio Mane jafnaði metin fyrir Lesa meira

Segir fyrrum framherja Liverpool algjört eitur í klefanum

Segir fyrrum framherja Liverpool algjört eitur í klefanum

433Sport
14.08.2019

Simon Jordan, fyrrum eigandi Crystal Palace varar öll félög við því að semja við Daniel Sturridge, fyrrum framherja Liverpool. Sturridge leitar sér að nýju liði eftir að samningur hans við Liverpool rann út. Hann er með tilboð frá Bandaríkjunum og Tyrklandi. Framherjinn er afar öflugur en hefur verið mikið meiddur, Jordan segir hann vera krabbamein Lesa meira

Mætti á fund fyrir stórleikinn á nærbuxunum og hafði troðið sokkum inn á sig

Mætti á fund fyrir stórleikinn á nærbuxunum og hafði troðið sokkum inn á sig

433Sport
14.08.2019

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er litríkur karakter og fer oft aðrar leiðir en flestir myndu gera. Þannig hefur leikmaður Liverpool greint frá því að hann hafi haldið ræðu fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar, á nærbuxunum. Um er að ræða úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018, sem Liverpool tapaði gegn Real Madrid. Klopp hélt þá ræðu kvöldið fyrir leik í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af