fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Liverpool

9 ára stúlka skotin til bana í Liverpool

9 ára stúlka skotin til bana í Liverpool

Pressan
23.08.2022

Níu ára stúlka var skotin til bana í Liverpool í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um klukkan 22 að karlmaður hefði skotið úr byssu inni í húsi við Kingsheath Avenue, Knotty Ash. Stúlkan var skotin í bringuna. Hún var flutt alvarlega særð á sjúkrahús þar sem hún lést af völdum áverka sinna. Sky News skýrir frá þessu. Karlmaður var einnig skotinn í líkamanna og Lesa meira

Hneyksli skekur Liverpool – Spilling og handtökur

Hneyksli skekur Liverpool – Spilling og handtökur

Pressan
04.04.2021

Í desember var Joe Anderson, borgarstjóri í Liverpool, handtekinn en hann er grunaður um mútuþægni og að hafa haft í hótunum við vitni. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós ótrúlega stöðu í ráðhúsi borgarinnar og nú hafa embættismenn frá Lundúnum verið sendir til borgarinnar til að stýra henni. Grunur leikur á að mútur hafi komið við sögu í Lesa meira

Myrtur fyrir 28 árum – Stóllinn hans stendur enn við matarborðið um jólin

Myrtur fyrir 28 árum – Stóllinn hans stendur enn við matarborðið um jólin

Pressan
10.03.2021

Þrátt fyrir að tæp 30 ár séu liðin síðan James Bulger var numinn á brott og myrtur á hrottalegan hátt hefur fjölskylda hans langt frá því gleymt honum. Móðir hans og bræður minnast hans daglega og berjast við sorgina og söknuðinn. Hann var aðeins tveggja ára þegar hann var myrtur. „Við erum með aukastól við matarborðið um jólin, Lesa meira

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

433Sport
11.12.2019

Öll flugumferð um John Lennon flugvöllinn, í Liverpool er bönnuð þangað til um klukkan 17:00 í dag. Ástæðan er slys sem átti sér stað á vellinum, snemma í morgun. UM borð í vélinni var Mike Gordon, stjórnarmaður hjá Liverpool og einn af eigendum félagsins. Hann er forseti, Fenway Sports sem er eigangi Liverpool. Oft er Lesa meira

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

433Sport
05.12.2019

Það var stórleikur í Bítlaborginni í gær þegar Liverpool vann Everton. Stjörnurnar Roberto Firmino og Mo Salah voru á bekknum hjá Liverpool í gær og fengu hvíld. Divock Origi nýtti tækifærið í gær og kom Liverpool yfir eftir aðeins sjö mínútur en Sadio Mane lagði upp. Mane lagði upp annað mark stuttu síðar en þá Lesa meira

Hægur bati Joel Matip: Klopp veit ekki hvenær hann snýr aftur

Hægur bati Joel Matip: Klopp veit ekki hvenær hann snýr aftur

433Sport
03.12.2019

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool veit ekki hvenær varnarmaðurinn Joel Matip snýr aftur á völlinn. Matip hefur eki spilað síðan í 1-1 jafntelfi gegn Manchester United í október. Matip meiddist á hné í leiknum og bataferli hans hefur ekki gengið vel. Hann fór í rannsókn á föstudag sem ekki kom vel út. ,,Joel þarf meiri tíma, Lesa meira

Kolbrjáluð systir Cristiano Ronaldo drullar yfir Virgil Van Dijk

Kolbrjáluð systir Cristiano Ronaldo drullar yfir Virgil Van Dijk

433Sport
03.12.2019

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár. Messi fékk Gullknöttinn afhent í París, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum. Virgil van DIjk endaði í öðru sæti en Cristiano Ronaldo Lesa meira

Van Dijk svarar hinum umdeilda Piers Morgan eftir að hann hjólaði í hann

Van Dijk svarar hinum umdeilda Piers Morgan eftir að hann hjólaði í hann

433Sport
03.12.2019

Lionel Messi var í gær valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or. Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár. Messi fékk Gullknöttinn afhent í París, hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum. Virgil van DIjk endaði í öðru sæti en Cristiano Ronaldo, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af