fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

LIVE

Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair

Óvissa með þátttöku lífeyrissjóða í hlutafjárútboði Icelandair

Eyjan
16.09.2020

Í dag hefst hlutafjárútboð Icelandair. Stóru lífeyrissjóðirnir hafa ekki enn tekið ákvörðun um hvort þeir taka þátt í útboðinu. Þátttaka lífeyrissjóðanna mun ráða úrslitum um hvort félaginu tekst að sækja sér nýtt hlutafé upp á 20 milljarða króna. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Leitað hefur verið til stórra einkafjárfesta og fjárfestingafélaga um að taka Lesa meira

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Eyjan
21.06.2019

„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af