fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Liv Bergþórsdóttir

Lúxuslíf Íslendinga: Liv Bergþórsdóttir – Tvö eldhús í glæsihýsi

Lúxuslíf Íslendinga: Liv Bergþórsdóttir – Tvö eldhús í glæsihýsi

Fókus
03.06.2019

Liv Bergþórsdóttir hefur verið meðal best launuðu forstjóra landsins undanfarin ár, en hún byggði upp fjarskiptafyrirtækið NOVA. Var hún meðal annars valinn Maður ársins hjá Viðskiptablaðinu, Frjálsri verslun og ÍMARK fyrir framúrskarandi árangur í viðskiptalífinu. Áður starfaði hún meðal annars hjá Sko, Og Vodafone og Tali. Þegar Wow Air var stofnað árið 2012 tók Liv sæti í stjórn Lesa meira

Tekjublað DV: Símaævintýri Livar

Tekjublað DV: Símaævintýri Livar

Fréttir
02.06.2018

Liv Bergþórsdóttir 5.775.133 kr. á mánuði. Liv Bergþórsdóttir hefur gert Nova að risa á íslenskum fjarskiptamarkaði sem fullfær er um samkeppni við Símann og Vodafone en hún var ráðin sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins árið 2007. Liv, sem var valin maður ársins í atvinnulífinu hjá Frjálsri verslun árið 2016, skilaði hvorki meira né minna en 1,5 milljarða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af