Lítt þekkt ættartengsl: Bæjarstjórar um allt land
FókusÁsthildur Sturludóttir var ráðin bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar um miðan september síðastliðinn til loka kjörtímabilsins. Alls sóttu 18 einstaklingar um stöðuna en Ásthildur var metin hæfust til þess að gegna embættinu. Ásthildur hafði áður starfað sem bæjarstjóri Vesturbyggðar frá árinu 2010. Ásthildur á ekki langt að sækja pólitíska leiðtogahæfileika sína því faðir hennar er Sturla Böðvarsson, fyrrverandi Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Sjaldan fer leiklistarbakterían langt
FókusHjalti Rúnar Jónsson leikur Clifford Bradshaw í söngleiknum Kabarett, sem sýndur er hjá Menningarfélagi Akureyrar. Hjalti Rúnar lék aðalhlutverkið í Ikíngut og var tilnefndur til Eddunnar fyrir það hlutverk. Hann hefur þó aðallega starfað í leikhúsunum. Hjalti Rúnar á ekki langt að sækja áhugann á leiklistinni og leikhúsunum, en móðir hans er María Sigurðardóttir, leikkona, Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Verkalýðsforinginn og ráðherrann
FókusÁ dögunum var Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, kjörin forseti ASÍ. Hún er fyrst kvenna til að gegna því starfi. Drífa er vinstri sinnuð baráttukona með ríka sómakennd. Til marks um það sagði hún sig úr Vinstri grænum þegar flokkurinn gekk til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn. Drífa á ekki langt að sækja blóðrauðan baráttuandann. Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Neytendaforinginn og alþingismaðurinn
FókusÍ vikunni var Breki Karlsson kjörinn nýr formaður Neytendasamtakanna. Fjórir voru í framboði en Breki hlaut 53% greiddra atkvæða. Breki státar af meistaraprófi í hagfræði frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og hefur um árabil starfað sem forstöðumaður Samtaka um fjármálalæsi. Áhugann á fjármálum á Breki sameiginlegan með móðurbróður sínum, alþingismanninum Pétri H. Blöndal heitnum.
Lítt þekkt ættartengsl: Femínistinn og fjölmiðlakonan
FókusUndanfarnar vikur hefur hálfgert kynjastríð geisað á netmiðlum þar sem Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg og femínisti, fer fremst í flokki. Ljóst er að fáir hafa jafnmikla hæfileika og Hildur til þess að ýfa stélfjaðrirnar hjá sperrtum karlfuglum. Hildur er ekki ein um að vera umdeild í fjölskyldu sinni. Faðir Hildar heitir Viggó Bragason Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Listmálarinn og grínistarnir
FókusUm síðustu helgi opnaði listamálarinn Þrándur Þórarinsson málverkasýningu í Hannesarholti í tilefni af fertugsafmæli sínu. Sýningin mun standa til 1.nóvember næstkomandi en mikla athygli vakti þegar Þrándi var meinað af staðahaldara að sýna málverk sitt Skollbuxna-Bjarna. Þar má sjá Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, klæða sig í nábrók og flegið fórnarlamb liggur á borði í bakgrunni. Föðurafi Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Forstjórinn og lögfræðingurinn
FókusFarsinn innan Orkuveitu Reykjavíkur er flestum kunnur. Ekki eru öll kurl komin til grafar en á meðan rannsókn stendur yfir tók Helga Jónsdóttir við starfinu tímabundið. Ráðgert er að Helga, sem er fyrrverandi stjórnarformaður hjá eftirlitsstofnun EFTA og bæjarstjóri í Fjarðabyggð, muni sinna starfinu í tvo mánuði. Bróðir Helgu er hinn þekkti hæstaréttarlögmaður Gestur Jónsson Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Ráðherrann og forstjórinn
Ljósmæðradeilan er eitt þeirra mála sem hafa verið í brennidepli undanfarna mánuði og um síðustu helgi hættu á annan tug ljósmæðra störfum og fleiri uppsagnir taka gildi í október næstkomandi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Páll Matthíasson forstjóri LSH eru meðal þeirra sem sætt hafa mikilli gagnrýni vegna málsins. Það vita það kannski ekki allir Lesa meira
Lítt þekkt ættartengsl: Glæpasagnadrottningin og reðursafnskonungurinn
Rithöfundurinn og leikskáldið Lilja Sigurðardóttir hlaut nýlega Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, fyrir Búrið, lokabókina í þríleik hennar um Sonju, einstæða móður sem stundar eiturlyfjasmygl, en bækurnar hafa fengið góðar viðtökur hér heima og vakið áhuga erlendra útgefenda og komið út erlendis. Sú fyrsta, Gildran, er tilnefnd til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn Lesa meira