fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

litningsendar

Of mikil áfengisneysla gerir þig eldri fyrir aldur fram

Of mikil áfengisneysla gerir þig eldri fyrir aldur fram

Pressan
30.07.2022

Of mikil neysla á áfengi gerir þig eldri fyrir aldur fram að sögn vísindamanna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Oxford háskóla en hún byggist á upplýsingum um tæplega 250.000 Breta. Niðurstaða vísindamannanna er að ef fólk drekkur meira en fimm vínglös á viku byrji hin líffræðilega klukka líkamans að flýta sér. Rannsóknin leiddi í ljós Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af