fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Litla-Hraun

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Fókus
21.11.2024

Birna Ólafsdóttir hefur um skeið barist fyrir réttindum aðstandenda fanga, sér í lagi barna fanga, en málefnið stendur henni nærri. „Þetta snertir mig persónulega því maðurinn minn situr inni, faðir barnanna minna,“ segir hún. Eiginmaður Birnu, Ólafur Ágúst Hraundal, var dæmdur til tíu ára fangelsisvistar í fyrra fyrir umfangsmikla kannabisræktun. Hann var handtekinn í maí Lesa meira

Guðrún segir sjálfsagt að skoða að Ísland sendi erlenda fanga úr landi

Guðrún segir sjálfsagt að skoða að Ísland sendi erlenda fanga úr landi

Fréttir
19.09.2024

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir að ekki hafi komið til sérstakrar skoðunar að semja við önnur ríki um að hýsa fanga með erlendan ríkisborgararétt sem hlotið hafa dóm hér á landi. Hins vegar sé sjálfsagt að skoða það. Guðrún segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag. Í umfjöllun blaðsins er bent á að sífellt fleiri lönd séu farin að Lesa meira

Guðrúnu var brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun 

Guðrúnu var brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun 

Fréttir
12.08.2024

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra viðurkennir að henni hafi verið brugðið þegar hún heimsótti Litla-Hraun skömmu eftir að hún tók við ráðaherrastöðunni á síðasta ári. Guðrún hefur heimsótt öll fangelsi landsins að Kvíabryggju undanskilinni og ræddi hún stöðu mála í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Töluvert hefur verið rætt og ritað um stöðu fangelsismála og ekki síst Lesa meira

Fáheyrður viðbúnaður á Litla-Hrauni vegna Mohamad Kourani

Fáheyrður viðbúnaður á Litla-Hrauni vegna Mohamad Kourani

Fréttir
08.07.2024

Fangelsið á Litla-Hrauni hefur neyðst til að viðhafa mun meiri viðbúnað en yfirleitt hefur verið nauðsyn á vegna fanga í fangelsinu. Eru þessar ráðstafanir tilkomnar vegna Mohamad Kourani og óútreiknanlegrar og ofbeldisfullrar hegðunar hans. Fjölga hefur þurft fangavörðum á vakt vegna veru Kourani í fangelsinu og ekki þykir óhætt að færri en fjórir til fimm Lesa meira

Reiði fanga beinist að fangavörðum – „Mikil reiði í fangelsunum eftir dauðsföll“

Reiði fanga beinist að fangavörðum – „Mikil reiði í fangelsunum eftir dauðsföll“

Fréttir
09.05.2024

Ábendingar hafa borist um ýmsar brotalamir í málefnum fangavarða eftir andlát fangans Ingva Hrafns Tómassonar á Litla-Hrauni um helgina. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segir algengt að reiði brjótist út á meðal fanga eftir dauðsföll í fangelsunum. „Það er mikil reiði út af þessu máli. Það er mikil reiði í fangelsunum eftir dauðsföll,“ segir Guðmundur Lesa meira

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fréttir
06.05.2024

Karlmaður á þrítugsaldri fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í gærmorgun. Greint var frá andlátinu á Facebook-síðu Afstöðu, félags fanga og annars áhugafólks um bætt fangelsismál og betrun, í morgun. Í færslunni kemur fram að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfesti andlátið í samtali við Vísi. „Aðstæður mannsins Lesa meira

Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir

Fangi á Litla-Hrauni kvartaði til Umboðsmanns Alþingis – Upptökum hafði verið eytt þegar spurst var fyrir

Fréttir
25.02.2024

Á vef Umboðsmanns Alþingis nú fyrir helgi kom fram að embættið hafi óskað eftir upplýsingum frá Fangelsismálastofnun og Fangelsinu Litla-Hrauni um myndbandsupptökur úr öryggisklefum og meðhöndlun þeirra. Tilefnið var að tilteknum upptökum hafði verið eytt þegar embættið bað um aðgang að þeim vegna kvörtunar sem því hafði borist. Það er ekki tilgreint nánar hvers eðlis Lesa meira

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Fréttir
02.02.2024

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segist myndi afplána stoltur í tíu ár í nýrri skrifstofubyggingu Alþingis. Þetta segir Guðmundur Ingi í viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en hann heimsótti bygginguna á dögunum. Athygli vakti i vikunni þegar Morgunblaðið ræddi við þingmenn sem lýstu óánægju sinni með bygginguna sem tekin var í notkun fyrir skemmstu. Sjá einnig: Þingmenn Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Er glæsihýsi þingmanna mislukkað?

Svarthöfði skrifar: Er glæsihýsi þingmanna mislukkað?

EyjanFastir pennar
30.01.2024

Svarthöfði getur ekki annað en dáðst að uppbyggingu í miðborginni undanfarið. Í stað bílastæða og hrörlegra timburhjalla, getur nú að líta glæstar kassalaga byggingar sem minna á gámastæður, sem er vel til fundið og kallast á við athafnasvæði hafnarinnar. Þar má líka sjá steinklætt peningamusteri Landsbankans og utanríkisráðuneytisins klætt með þeirri nýstárlegu aðferð að leggja Lesa meira

Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot

Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot

Eyjan
27.09.2023

Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra verði ekki kápan úr því klæðinu að setja sjö milljarða í að reisa nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns. Skrifar Ólafur að svo virðist sem Guðrúnu sé efst í huga að fangelsið verði í kjördæmi hennar líkt og Litla-Hraun. Hann vekur athygli á því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af