Litháar hafa áhyggjur af hugsanlegri innrás Rússa
PressanÍ Litháen, og víðar, hafa margir áhyggjur af að ef Vladímír Pútín ákveði að herða stríðsreksturinn í Úkraínu gæti hann gripið til þess ráðs að láta rússneskar hersveitir, sem eru beggja megin við Suwalki gatið svokallað, ráðast fram samtímis úr austri og vestri og þannig einangrað Litháen, Lettland og Eistland frá öðrum NATO-ríkjum. Þetta kemur Lesa meira
Hann framdi eitt hrottalegasta morð síðari tíma á Norðurlöndunum – Á miðvikudaginn mætti hann örlögum sínum
PressanÞann 7. júní 2015 lauk Lisa Holm, 17 ára, vaktinni sinni á kaffihúsi í Blomberg í miðhluta Svíþjóðar. Þegar hún var nýlögð af stað heim réðst Nerijus Bilevicius, 35 ára, á hana. Í hlöðu nærri kaffihúsinu myrti hann Lisa á hrottalegan hátt. Hann límdi yfir munn hennar og nef og hengdi hana síðan, með því að draga hana upp í loft, með bláum kaðli. Lesa meira
Fjarlægðu eitt kíló af nöglum, skrúfum og rakvélablöðum úr maga manns
PressanÁ einum mánuði gleypti maður, sem býr í borginni Klaipeda í Litháen, rúmlega eitt kíló af litlum málmhlutum. Þetta gerði hann eftir að hann hætti að drekka áfengi. Skurðlæknar á háskólasjúkrahúsinu Klaipeda fjarlægðu þetta úr maga hans á fimmtudaginn og má því segja að vinnudagurinn hafi verið mjög óvenjulegur hjá þeim. Maðurinn kom á sjúkrahúsið og kvartaði undan miklum Lesa meira
Gruna Lukasjenko um græsku
PressanGrunur leikur á að hinn umdeildi og óvinsæli einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, Aleksandr Lukasjenko, hafi fundið nýtt vopn sem hann beitir gegn nágrannaríkjum, sem eru í ESB, sem beita stjórn hans refsiaðgerðum. Þetta vopn er eiturlyf og flóttamenn. Grunur leikur á að Lukasjenko láti flytja flóttamenn frá Miðausturlöndum til Hvíta-Rússlands með það að markmiði að senda þá áfram til nágrannaríkjanna. Lesa meira
Litháar saka Hvítrússa um að senda flóttamenn yfir landamærin
PressanÞað sem af er ári hafa um 160 manns, aðallega Írakar, komið til Litháens frá Hvíta-Rússlandi. Þetta eru þrisvar sinnum fleiri en komu allt síðasta ár. Agne Bilotaite, innanríkisráðherra Litháen, segir að þessi flóttamannastraumur geti ekki verið nein tilviljun og segir að Hvítrússar sendi flóttamennina til Litháen til að reyna að raska jafnvæginu í landinu. Samband Lesa meira
Danir ætla að vista fanga í Litháen – Semja við Litháa um byggingu og rekstur fangelsis
PressanViðræður standa nú yfir á milli danskra og litháenskra stjórnvalda um að fangelsi verði reist nærri Vilnius, höfuðborg Litháens, þar sem afbrotamenn, sem hafa hlotið dóm í Danmörku og verið vísað úr landi, verði vistaðir. Viðræðurnar eru sagðar komnar langt á veg og snúist nú um hvað Danir eigi að láta Litháum í té gegn Lesa meira
Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu
FréttirÍ nóvember árið 2017 hrapaði litháísk fyrirsæta að nafni Dovile Didziunaityte til bana af hótelsvölum á fjórtándu hæð í borginni Klaipeda í Litháen. Dovile, sem á ömmu búsetta á Íslandi og hafði dvalið hér á sumrin, hafði að öllum líkindum verið byrluð eiturlyf og henni haldið nauðugri og henni nauðgað í marga daga samfleytt. Ættingjar Lesa meira