Þrjár manneskjur létust eftir að hafa neytt mjólkurhristings
PressanÞrír einstaklingar eru látnir og þrír aðrir hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir að fengið sér mjólkurhristing (e. milkshake) sem var mengaður af bakteríunni listería sem hafði tekið sér bólfestu á veitingastað í borginni Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Fulltrúar heilbrigðiseftirlitsins á svæðinu fundu út að útbreiðslu bakteríunnar mátti rekja til ísvéla, sem voru ekki Lesa meira
Ítrekaðar listeríusýkingar hjá Arnarlaxi
FréttirHjá Arnarlaxi á Bíldudal hefur að undanförnu verið glímt við ítrekaða listeríusýkingar. Að sögn Björns Hembre, forstjóra fyrirtækisins, er unnið kerfisbundið með listeríu daglega til að hafa stjórn á henni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Dóru S. Gunnarsdóttur, sviðsstjóra neytendaverndar og fiskeldis hjá Matvælastofnun (MAST) að hjá Arnarlaxi hafi verið um monocytogene listeríu að ræða Lesa meira