fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

listaverk

Harðar deilur um listaverk sem komið verður fyrir á fjalli í Vestmannaeyjum

Harðar deilur um listaverk sem komið verður fyrir á fjalli í Vestmannaeyjum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Harðar deilur hafa geisað í bæjarstjórn Vestmannaeyja að undanförnu um listaverk Ólafs Elíassonar myndlistarmanns sem til stendur að reisa á fjallinu Eldfelli á Heimaey, til að minnast loka eldgossins á eynni 1973. Eins og mörg eflaust vita myndaðist Eldfell í því gosi. Minnihluti bæjarstjórnar hefur mótmælt áformunum harðlega og vísað einna helst til kostnaðar, umhverfisáhrifa Lesa meira

Þetta klósett laðar ferðamenn að í tugþúsunda tali

Þetta klósett laðar ferðamenn að í tugþúsunda tali

Pressan
11.02.2019

Margir fara í ferðalög til að skoða sögulega staði, söfn, gamlar minjar, menningarverðmæti eða stórkostlega náttúru. En á Nýja-Sjálandi er það klósett í bænum Kawakawa, sem er í um fimm klukkustunda akstursfjarlægð frá Auckland, sem heillar ferðamenn einna mest. Árlega koma um 250.000 ferðamenn til að skoða þetta klósett, ekki endilega til að nota það. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af