Harðar deilur um listaverk sem komið verður fyrir á fjalli í Vestmannaeyjum
FréttirHarðar deilur hafa geisað í bæjarstjórn Vestmannaeyja að undanförnu um listaverk Ólafs Elíassonar myndlistarmanns sem til stendur að reisa á fjallinu Eldfelli á Heimaey, til að minnast loka eldgossins á eynni 1973. Eins og mörg eflaust vita myndaðist Eldfell í því gosi. Minnihluti bæjarstjórnar hefur mótmælt áformunum harðlega og vísað einna helst til kostnaðar, umhverfisáhrifa Lesa meira
Þetta klósett laðar ferðamenn að í tugþúsunda tali
PressanMargir fara í ferðalög til að skoða sögulega staði, söfn, gamlar minjar, menningarverðmæti eða stórkostlega náttúru. En á Nýja-Sjálandi er það klósett í bænum Kawakawa, sem er í um fimm klukkustunda akstursfjarlægð frá Auckland, sem heillar ferðamenn einna mest. Árlega koma um 250.000 ferðamenn til að skoða þetta klósett, ekki endilega til að nota það. Lesa meira