fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Listasaga leikmanns

Best geymda leyndarmál jólabókflóðsins?

Best geymda leyndarmál jólabókflóðsins?

Eyjan
10.12.2023

Nú fyrir jólin kom út 32. bókin í ritröðinni Sýnisbækur íslenskrar alþýðumenningar hjá Háskólaútgáfunni. Þessi ritröð er falinn fjársjóður – menning okkar er meira en aðeins það sem ratar í sali Listasafns Íslands og Ríkisútvarpið og í ritröðinni er gægst bak við tjöldin. Nýjasta bókin heitir Listasaga leikmanns eftir Aðalstein Ingólfsson, listfræðing, og birtir myndlistaannál póststarfsmannsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af