fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Listasafn Íslands

Velta fyrir sér nýju nafni á Bjúgnakræki

Velta fyrir sér nýju nafni á Bjúgnakræki

Fókus
19.12.2023

Í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni spyr Listasafn Íslands hvort Bjúgnakrækir þurfi ekki að uppfæra sig í takt við tímann og neyta meira grænmetis. Safnið spyr einnig hvert nýtt nafn Bjúgnakrækis yrði ef hann gerðist grænmetisæta. Í upphafi færslunnar segir að íslenskt samfélag hafi tekið breytingum og það þurfi jólasveinarnir að sætta sig við: „Bjúgnakrækir Lesa meira

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

Fókus
19.12.2018

Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka. Við undirritun hans munu söfn fá leyfi til að birta ljósmyndir á veflægri safnmunaskrá af safnkosti í höfundarétti. Með þessu stóreykst aðgengi almennings og skóla að upplýsingum úr safnmunaskrám. Myndstef mun undirrita slíka samninga um birtingu höfundaréttarvarins Lesa meira

Sýningaropnun í Listasafni Íslands – Véfréttir/Karl Einarsson Dunganon

Sýningaropnun í Listasafni Íslands – Véfréttir/Karl Einarsson Dunganon

Fókus
04.10.2018

Laugardaginn 6. október kl. 15 opnar sýning á verkum Karls Einarssonar Dunganons (1897 – 1972) í Listasafni Íslands.Sýnd verða verk úr myndröðinni Véfréttir sem Dunganon ánafnaði íslensku þjóðinni og eru hluti af safneign Listasafns Íslands. Listasafn Íslands efnir til sýningar á úrvali verka Karls Einarssonar Dunganons sem er ætlað að varpa ljósi á líf og Lesa meira

Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent

Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent

Fókus
20.09.2018

Listasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent á laugardaginn milli kl. 11-13, meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York.  Gestafyrirlesari er Jennifer Farrell, sýningarstjóri prent- og teiknideildar Metropolitan safnsins í New York. Aðrir þátttakendur í pallborðinu verða Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður Listasafns Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður, Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður, Þóra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af