Velta fyrir sér nýju nafni á Bjúgnakræki
FókusÍ nýrri færslu á Facebook-síðu sinni spyr Listasafn Íslands hvort Bjúgnakrækir þurfi ekki að uppfæra sig í takt við tímann og neyta meira grænmetis. Safnið spyr einnig hvert nýtt nafn Bjúgnakrækis yrði ef hann gerðist grænmetisæta. Í upphafi færslunnar segir að íslenskt samfélag hafi tekið breytingum og það þurfi jólasveinarnir að sætta sig við: „Bjúgnakrækir Lesa meira
Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu
FókusVinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka. Við undirritun hans munu söfn fá leyfi til að birta ljósmyndir á veflægri safnmunaskrá af safnkosti í höfundarétti. Með þessu stóreykst aðgengi almennings og skóla að upplýsingum úr safnmunaskrám. Myndstef mun undirrita slíka samninga um birtingu höfundaréttarvarins Lesa meira
Sýningaropnun í Listasafni Íslands – Véfréttir/Karl Einarsson Dunganon
FókusLaugardaginn 6. október kl. 15 opnar sýning á verkum Karls Einarssonar Dunganons (1897 – 1972) í Listasafni Íslands.Sýnd verða verk úr myndröðinni Véfréttir sem Dunganon ánafnaði íslensku þjóðinni og eru hluti af safneign Listasafns Íslands. Listasafn Íslands efnir til sýningar á úrvali verka Karls Einarssonar Dunganons sem er ætlað að varpa ljósi á líf og Lesa meira
Sýningarstjórar frá Metropolitan við pallborðsumræður um grafík og prent
FókusListasafn Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um grafík og prent á laugardaginn milli kl. 11-13, meðal þátttakenda verða sýningarstjórar frá Metropolitan safninu í New York. Gestafyrirlesari er Jennifer Farrell, sýningarstjóri prent- og teiknideildar Metropolitan safnsins í New York. Aðrir þátttakendur í pallborðinu verða Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður Listasafns Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir myndlistarmaður, Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður, Þóra Lesa meira
Leiðsögn um samtímalist fyrir byrjendur
FókusFyrsta fimmtudag í hverjum mánuði er boðið upp á leiðsögn í Hafnarhúsi, sem kallast Án titils – samtímalist fyrir byrjendur. Leiðsögnin hefst kl. 20 og þar býðst þeim sem hafa áhuga á að kynna sér samtímalist, en eru byrjendur á því sviði að fá innsýn í heim myndlistarinnar í dag, hvað eru listamenn að spá Lesa meira