fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Listamannalaun

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Tónlistarflytjendurnir sem fá listamannalaun 2025

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Launasjóður tónlistarflytjenda úthlutaði 186 mánuðum. Í flokki tónlistarflytjenda fá 37 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 3 mánuði (átján), 6 mánuði (fjórtán), Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn listamannalauna vegna úthlutunar 2025

Yfirlýsing frá stjórn listamannalauna vegna úthlutunar 2025

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í verktakalaun á mánuði Stjórn listamannalauna sendi frá sér yfirlýsingu nú stuttu eftir hádegi:  „Fagfélög listamanna hafa eindregið óskað eftir því síðustu árin að umsækjendur um listamannalaun fái skýrari svör um ákvörðun úthlutunarnefnda. Lesa meira

Brynjar um listamannalaunin: „Löngu úrelt að þriggja manna nefnd úthluti svona gæðum eftir geðþótta“

Brynjar um listamannalaunin: „Löngu úrelt að þriggja manna nefnd úthluti svona gæðum eftir geðþótta“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er ekki mikill aðdáandi listamannalaunanna ef marka má færslu hans á Facebook. Í morgun var tilkynnt hvaða listamenn fái mánaðarlaun á næsta ári, en alls er um að ræða 1.720 mánuði sem skiptast á milli 251 einstaklings. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í Lesa meira

Sigríður Hagalín fékk 12 mánaða starfslaun – Hún verður ýmist í leyfi eða í hlutastarfi hjá RÚV

Sigríður Hagalín fékk 12 mánaða starfslaun – Hún verður ýmist í leyfi eða í hlutastarfi hjá RÚV

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður á RÚV, hefur vakið mikla athygli fyrir skáldsögur sínar undanfarin ár og kemur því líklega fáum á óvart að hún hafi hlotið 12 mánaða starfslaun listamanna fyrir árið 2025. Sigríður er einnig landsþekkt fyrir störf sín hjá sjónvarpi allra landsmanna og því vaknar sú spurning hvort hún fari í starfsleyfi frá Lesa meira

Styr um listamannalaunin – „Ef það skyldi gleðja einhvern í „kommentakerfinu“ sem eys nú auri yfir mig“

Styr um listamannalaunin – „Ef það skyldi gleðja einhvern í „kommentakerfinu“ sem eys nú auri yfir mig“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Á ári hverju myndast jafnan mikil umræða um hverjir fengu listamannalaun og hverjir ekki, hvort þau eigi rétt á sér Lesa meira

Svavar Knútur fékk höfnunarbréf frá úthlutunarnefndinni en er síðan skráður með þriggja mánaða starfslaun – „Ég skil ekkert í þessu“

Svavar Knútur fékk höfnunarbréf frá úthlutunarnefndinni en er síðan skráður með þriggja mánaða starfslaun – „Ég skil ekkert í þessu“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

„Ég fékk höfnunarbréf í tölvupósti. Ég skil ekkert í þessu,“ sagði tónlistarmaðurinn Svavar Knútur er DV greindi honum frá því að hann hefði hlotið þriggja mánaða starfslaun úr launasjóði tónlistarflytjenda. Svavar Knútur var ekki búinn að melta þessi mótsagnakenndu tíðindi er DV ræddi við hann. Hann sagðist hins vegar álíta að hann hlyti að hafa Lesa meira

Rithöfundarnir sem fá listamannalaun 2025 – Margir tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Rithöfundarnir sem fá listamannalaun 2025 – Margir tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Í dag var tilkynnt hvaða listamenn fá úthlutað listamannalaunum árið 2025. Sjá einnig: Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Mánaðarlaunin 560 þúsund Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr.  á  mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Launasjóður rithöfunda úthlutaði 566 mánuðum. Í flokki rithöfunda fá 79 rithöfundar úthlutað listamannalaunum í 2 mánuði (einn), 3 mánuði (sextán), Lesa meira

Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í verktakalaun á mánuði

Þessi fá listamannalaun árið 2025 – Fá 560 þúsund í verktakalaun á mánuði

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1720 mánaðarlaun, 143,3 árslaun,  úr átta launasjóðum: 50 mánuðir úr launasjóði hönnuða, 4,2 árslaun 435 mánaðarlaun úr launasjóði myndlistarmanna, 36,3 árslaun 555 mánaðarlaun úr launasjóði rithöfunda, 46 árslaun 190 mánaðarlaun úr launasjóði sviðslistafólks, 15,8 árslaun 180 mánaðarlaun úr launasjóði Lesa meira

Dagur svekktur og játar sig sigraðan: „Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar“

Dagur svekktur og játar sig sigraðan: „Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Dagur Hjartarson rithöfundur fær engin listamannalaun í ár en frá þessu greinir höfundurinn á Facebook-síðu sinni. Dagur hefur fengið listamannalaun síðustu sjö ár, í níu mánuði annars vegar og sex mánuði hins vegar, á ári. „Þetta hefur gert mér kleift að sinna skrifum samhliða því að ala upp tvö lítil börn og borga af húsnæðisláni. Fyrir Lesa meira

Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn

Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn

Fréttir
07.11.2024

Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og stjórnarformaður Náttúruhamfaratryggingar Íslands, segist óttast að Jakob Frímann Magnússon hafi stokkið úr öskunni í eldinn þegar hann ákvað að segja skilið við Flokk fólksins og ganga til liðs við Miðflokkinn. Það kom mörgum á óvart þegar í ljós kom að Jakob Frímann yrði ekki á lista Flokks fólksins fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af