Óttast að Jakob Frímann hafi stokkið úr öskunni í eldinn
FréttirSigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og stjórnarformaður Náttúruhamfaratryggingar Íslands, segist óttast að Jakob Frímann Magnússon hafi stokkið úr öskunni í eldinn þegar hann ákvað að segja skilið við Flokk fólksins og ganga til liðs við Miðflokkinn. Það kom mörgum á óvart þegar í ljós kom að Jakob Frímann yrði ekki á lista Flokks fólksins fyrir Lesa meira
Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar: Lattelepjandi listamannsaumingjar
EyjanFastir pennarEkki birtist sú stórfrétt af heiman öðruvísi en að listaspírur lands vors leggi þar orð í belg. Ferst þeim það venjulega vel úr hendi, eða munni öllu heldur. Undirtökur mínar fóru þó, lengi vel, síst eftir því hvað þeir höfðu að segja heldur frekar eftir því hvernig mér leið í sálinni. Forsaga þess máls er Lesa meira
„Enginn vinnur lengri vinnudag en listamenn sem sinna köllun sinni af krafti“
FréttirÞjóðþekktir rithöfundar eru í hópi þeirra sem skrifað hafa umsögn við frumvarpsdrög um breytingu á lögum um listamannalaun, en drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins eru að tryggja betur afkomu þeirra sem starfa í lostum eða við skapandi greinar en fjöldi starfslauna hefur haldist óbreyttur í 15 ár, eða frá því að Lesa meira
Þessi fá listamannalaun árið 2024 – Rithöfundar fá mest
FréttirÚthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024. Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og tónskálda. Fjöldi umsækjenda var 1.032, þar af 924 einstaklingar og 108 sviðslistahópar. Sótt var um í heild 9.336 mánuði, þar af 1.357 mánuðir innan sviðslistahópa. Úthlutun fær 241 Lesa meira
Opið fyrir umsóknir til listamannalauna – Mest í boði fyrir rithöfunda
FréttirMenningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir í dag að opnað hafi verið fyrir umsóknir til listamannalauna. Tilgangur þeirra er sagður að efla listsköpun í landinu. Í samræmi við ákvæði laga um listamannalaun eru til úthlutunar 1600 mánaðarlaun og 133,3 árslaun. Skipting milli listgreina er eftirfarandi: 555 mánaðarlaun úr launasjóði rithöfunda, 46 árslaun 435 mánaðarlaun úr launasjóði myndlistarmanna, Lesa meira
Þessi fengu listamannalaun árið 1966
FókusListamannalaunum er úthlutað árlega og valda jafnan nokkrum deilum í þjóðfélagsumræðunni. Mætti halda að um nýlundu sé að ræða en svo er alls ekki. Listamannalaun hafa verið til síðan um miðja síðustu öld. Hafa margir af okkar helstu rithöfundum, listmálurum, tónlistarmönnum og listafólki úr öðrum geirum fengið slík laun frá hinu opinbera. DV athugaði hvaða Lesa meira
Þau fá listamannalaun árið 2019 – 628 milljónir í boði fyrir 358 listamenn – Sjáðu nöfnin
EyjanÚthlutunarnefndir launasjóðs listamanna hafa úthlutað styrkjum til alls 358 einstaklinga. Skipta þeir 628 milljónum á milli sín. Þetta kemur fram á heimasíðu Rannís. „Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.611 mánuð. Árangurshlutfall sjóðsins er því 17%, reiknað eftir mánuðum. Alls bárust 890 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.543. Lesa meira
Listamannalaun 2018 liggja fyrir – 369 listamenn fá úthlutun
EyjanÚthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa úthlutað listamannalaunum fyrir árið 2018. Þetta kemur fram í tilkynningu Rannís: Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.053 mánuði. Árangurshlutfall sjóðsins er því 18%, ef reiknað er eftir mánuðum. Alls bárust 852 umsóknir um starfslaun frá einstaklingum og hópum. Umsækjendur voru samtals 1.529. Úthlutun fengu 369 listamenn.* Starfslaun listamanna eru Lesa meira