Eiríkur Árni Sigtryggson tónskáld valinn Listamaður Reykjanesbæjar 2018-2022
24.06.2018
Listamaður Reykjanesbæjar er útnefndur einu sinni á hverju kjörtímabili og er það bæjarráð sem velur hann formlega eftir tillögu frá menningarráði sem unnið hefur út frá tilnefningum sem borist hafa frá bæjarbúum. Sá sem hlýtur nafnbótina Listamaður Reykjanesbæjar fær ákveðna fjárupphæð og grip til minningar um atburðinn. Þá er nafn hans einnig skráð á stall Lesa meira