fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

List

Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar

Steinunn Ólína skrifar: Bríet Ísis Elfar

EyjanFastir pennar
13.12.2024

Stundum koma fram á sjónarsviðið manneskjur sem virðast hafa dottið af himnum ofan, já ofurlítið eins og þær séu sjálfsprottnar. Þær skera sig úr fjöldanum. Óvanalegar, stundum fyrir útlitssakir en ekki síst fyrir afgerandi sjálfstæði, getu og sérstakleika. Fasið er gjarnan sérkennum bundið, látbragðið nýtt og einkennandi. Slíkt fólk býr gjarnan yfir margvíslegum hæfileikum sem Lesa meira

Bandarískur bær mun hugsanlega banna alla list á opinberum stöðum

Bandarískur bær mun hugsanlega banna alla list á opinberum stöðum

Pressan
01.11.2023

Í bænum Littleton í New Hampshire ríki í Bandaríkjunum er nú til umræðu að banna að listaverk af hvers kyns tagi verði til sýnis á opinberum stöðum í bænum. Slíkt bann myndi t.d. fela í sér að ekki mæti sýna myndlistarverk í almenningsgörðum og leikfélag bæjarins gæti ekki sett upp leiksýningar. Stjórnmálaskoðanir bæjarbúa eru nokkuð Lesa meira

Knúsaði hafmeyjuna og gaf nebbakoss – Gáttaðir áhorfendur bauluðu

Knúsaði hafmeyjuna og gaf nebbakoss – Gáttaðir áhorfendur bauluðu

Fréttir
15.09.2023

Myndband af konu sem knúsar styttuna af litlu hafmeyjunni í Kaupmannahöfn hefur vakið töluverða athygli á samfélagsmiðlum. Konan uppskar baul frá nærstöddum vegna uppátækisins. Meðal annars er greint er frá þessu í bandaríska listavefmiðlinum Hyperallergic og breska dagblaðinu The Mirror. Á myndbandinu, sem var tekið á laugardag, sést ung kona sitja á steininum við styttuna frægu, sem er eitt Lesa meira

Hasarkallar BootFoot Toys slá í gegn og „skúta upp á bak“ – „Gaman að nota húmor til að koma skilaboðum á framfæri“

Hasarkallar BootFoot Toys slá í gegn og „skúta upp á bak“ – „Gaman að nota húmor til að koma skilaboðum á framfæri“

Fókus
03.08.2023

Í Myrkraverk galleríi, sem er lítið rými við regnbogagötuna á Skólavörðustíg, kennir margra grasa. Meðal þeirra listamanna sem þar sýna og selja list sína er BootFoot Toys sem er með muni, meðal annars fígúrur, eða hasarkallar, sem bera nafn listamannsins. Nýjasta lína hans eru eggjakallarnir, sem undanfarnar vikur hafa verið að „skúta upp á bak“ í auglýsingaherferð Samgöngustofu Lesa meira

Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi

Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi

Fókus
15.11.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listakonuna Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur í Stykkishólmi. Ingibjörg er þekkt fyrir Freyjurnar sínar sem hafi vakið mikla athygli og ekki af ástæðulausu. Einnig skoðar Sjöfn gamalt hús sem verið er að endurgera og koma í upprunalegt horf en í þegar kemur að varðveislu gamalla húsa er Lesa meira

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Segja að Neanderdalsmenn hafi hjálpað við gerð fyrstu listaverka nútímamanna

Pressan
21.03.2021

Þegar Neanderdalsmenn, Denisovans og Homo sapiens (tegundin sem við tilheyrum) hittust fyrir um 50.000 árum gerðu tegundirnar meira en bara blandast og eignast afkvæmi saman næstu árþúsundirnar. Þær skiptust á hugmyndum sem ýttu undir sköpunargáfu. Þetta er mat Tom Higham, prófessors í fornleifafræði við Oxfordháskóla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Higham færi rök fyrir því að þessi skipti á hugmyndum skýri hversu mikil aukning Lesa meira

Stílbrot í Vogahverfi

Stílbrot í Vogahverfi

01.02.2019

Allir eru sammála um að frumskylda hins opinbera er að halda uppi grunnþjónustu. Starfrækja skóla, heilbrigðisþjónustu, leggja vegi og halda upp eðlilegri og lýðræðislegri stjórnsýslu. Þegar hið opinbera gerir eitthvað sem ekki telst til þessara þátta heyrast nánast undantekningarlaust gagnrýnisraddir. Af hverju kostar þetta svona mikið? Hver er forgangsröðunin? Af hverju á þessum stað? Af hverju Lesa meira

Þrándur hefur varla undan að mála

Þrándur hefur varla undan að mála

Fókus
08.01.2019

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. DV ræddi við Þránd um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu höfnun um listamannalaun og Lesa meira

Vessa- og hægðasprengja í Kirkjuhúsi

Vessa- og hægðasprengja í Kirkjuhúsi

Fókus
23.09.2018

Tímavélin: Gestum Listahátíðar árið 1998 stóð ekki á sama þegar brestir komu í glerlistaverk sem innihélt meðal annars saur, þvag og annan líkamlegan úrgang. Verkið, sem var geymt í Kirkjuhúsinu, sprakk og loka þurfti búðinni í marga daga. „Þetta var flaska sem sat í svampi. Það var verið að færa verkið til þegar það skemmdist,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af