fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Lisa Marie Presley

Lisa Marie var skuldum vafin þegar hún dó – Veðsetti Graceland upp í rjáfur

Lisa Marie var skuldum vafin þegar hún dó – Veðsetti Graceland upp í rjáfur

Fréttir
22.09.2023

Lisa Marie Presley, söngkona og dóttir rokkkóngsins Elvis Presley, lést skuldum vafin. Hún hafði veðsett Graceland, hið víðfræga setur og heimili Presley fjölskyldunnar. Lisa Marie skuldaði lánafyrirtækinu Naussany Investsments & Private Lending 3,8 milljónir dollara, eða rúmlega 520 milljónir króna. Lán sem tekið var árið 2018. Upphæðin var gjaldfallin í maí árið 2022 samkvæmt frétt Lesa meira

Priscilla Presley greinir frá nöturlegum orðum dóttur sinnar Lisu Marie nokkrum dögum fyrir andlátið

Priscilla Presley greinir frá nöturlegum orðum dóttur sinnar Lisu Marie nokkrum dögum fyrir andlátið

Fókus
27.08.2023

Priscilla Presley hefur greint frá því að dóttir hennar og Elvis Presley, Lisa Marie, hafi kvartað yfir því að sér „væri mjög illt“ í maganum aðeins nokkrum dögum fyrir andlátið. Lisa Marie lést óvænt þann 12. janúar síðastliðinn, aðeins 54 ára að aldri, en greint hefur verið frá því að dánarorsökin var þarmastífla sem orsakaðist Lesa meira

Lisa segir Michael Jackson hafa verið villtan í rúminu – Afbrigðilegar venjur og sungið í miðjum klíðum

Lisa segir Michael Jackson hafa verið villtan í rúminu – Afbrigðilegar venjur og sungið í miðjum klíðum

Fókus
21.03.2019

Margt hefur verið afhjúpað um tónlistarmanninn Michael Jackson á undanförnum vikum og það sem hefur gerst á bak  við lokaðar dyr. Umræðurnar hafa myndast að mestu í kjölfar heimildamyndarinnar Leaving Neverland. Í umræddri mynd fara tveir karlmenn, þeir Wade Robson og James Safechuck, yfir hvernig poppkóngurinn Michael Jackson misnotaði þá kynferðislega þegar þeir voru börn. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af