fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

LÍS

Lilja styður LÍS um 9 milljónir á ári

Lilja styður LÍS um 9 milljónir á ári

Eyjan
24.07.2019

Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru samtök háskólanema á Íslandi og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsemi félagsins og á dögunum undirrituðu Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Sonja Björg Jóhannsdóttir, forseti framkvæmdastjórnar LÍS, samning þess efnis. Samningurinn er til ársloka 2023 og fær LÍS 9 milljónir árlega frá ráðuneytinu, eða 36 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af