fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Lionel Guedj

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Pressan
18.09.2022

Nýlega var franski tannlæknirinn Lionel Guedj dæmdur í átta ára fangelsi fyrir grimmdarlegt svindl. Árum saman gerði hann ónauðsynlegar aðgerðir á grunlausum sjúklingum sínum til að sjúga peninga út úr þeim og almannatryggingum. Guedj, sem starfaði í Marseille, var sérstaklega grófur við fólk sem á á brattann að sækja í lífinu. Flest fórnarlamba hans koma úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af