fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lindsey Graham

Spáir alvarlegum afleiðingum ef Trump verður ákærður – „Það verða óeirðir á götunum“

Spáir alvarlegum afleiðingum ef Trump verður ákærður – „Það verða óeirðir á götunum“

Fréttir
01.09.2022

„Ég segi það svona að ef Donald Trump verður ákærður fyrir meðferð hans á leyniskjölum þá verða óeirðir á götunum.“ Þetta sagði öldungadeildarþingmaðurinn Lindsey Graham í þættinum „Sunday Night in America“ á Fox News sjónvarpsstöðinni. Graham er einarður stuðningsmaður Trump. Í þættinum kom hann með tvenn rök fyrir af hverju stuðningsmenn Trump geti hugsanlega brugðist svo illa við ákæru á hendur forsetanum fyrrverandi. Þessi rök snúast Lesa meira

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Háttsettir Repúblikanar hafa fengið nóg af Trump

Pressan
07.01.2021

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þingið í gær hafa margir Repúblikanar snúist gegn Donald Trump, forseta. Einn þeirra er Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður, sem hefur verið tryggur og trúr stuðningsmaður Trump síðustu árin. Hann hefur nú fengið nóg af Trump og hefur snúið við honum baki. „Trump og ég höfum átt samleið. Mér finnst leitt að þetta skuli enda svona. En eftir daginn í Lesa meira

Hörðustu stuðningsmenn Trump hafa fengið nóg – „Ég tek ekki þátt í þessu. Nú er nóg komið“

Hörðustu stuðningsmenn Trump hafa fengið nóg – „Ég tek ekki þátt í þessu. Nú er nóg komið“

Pressan
07.01.2021

Öldungadeild Bandaríkjaþings staðfesti í nótt niðurstöður forsetakosninganna í Arizona eftir að þingfundur hófst á nýjan leik. Gera varð hlé á þingfundi í gær þegar stuðningsmenn Donald Trump, forseta, gerðu áhlaup á þinghúsið og ruddust inn í það. Í atkvæðagreiðslunni um niðurstöðurnar í Arizona kom í ljós að meira að segja hörðustu stuðningsmenn Trump hafa fengið nóg. 93 þingmenn greiddu atkvæði með því Lesa meira

Innanríkisráðherra Georgíu segir að þingmaður Repúblikana hafi stungið upp á að löglegum atkvæðum yrði hent

Innanríkisráðherra Georgíu segir að þingmaður Repúblikana hafi stungið upp á að löglegum atkvæðum yrði hent

Pressan
18.11.2020

Brad Raffensperger, sem er Repúblikani og innanríkisráðherra í Georgíu, segi rað Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður og dyggur stuðningsmaður Donald Trump forseta, hafi spurt hvort ekki væri hægt að henda öllum utankjöfundaratkvæðum, sem voru greidd í forsetakosningunum, í ákveðnum kjördæmum. Þetta hafi hann gert eftir að ljóst var að Trump hafði tapað með litlum mun í ríkinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af