Lúxuslíf Íslendinga: Lóa Dagbjört og Albert Þór – Klæða þjóðina upp að sænskum stíl
FókusHjónin Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir og Albert Þór Eiríksson eru eigendur Lindex á Íslandi, en fatakeðjan er sænsk að uppruna. Fyrsta verslunin var opnuð hér á landi árið 2011, og var henni gríðarvel tekið. Lindex styrkir baráttuna gegn brjóstakrabbameini og er verkefnið þeim mjög kært, en auk þess eru þau styrktaraðilar Unicef. Hugmyndin að Lindex kviknaði Lesa meira
Barnadagur UNICEF í Lindex-Smáralind á laugardag
FókusÁ laugardaginn, 8. desember, verður UNICEF dagurinn haldinn í verslun Lindex í Smáralind frá kl. 13-16. Dagurinn var í fyrsta sinn haldinn hátíðlegur í fyrra og heppnaðist frábærlega þannig að ákveðið var að endurtaka leikinn í ár. Margt verður um að vera í versluninni: jólasveinninn mætir á svæðið og geta gestir og gangandi fengið mynd Lesa meira
Lindex styrkir Krabbameinsfélag Íslands sjöunda árið í röð
FókusSérlega ánægjulegur árangur hefur náðst vegna sölu Bleiku slaufunnar, Bleika armbandsins og nú fjölnota pokanna til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Í krafti viðskiptavina hefur Lindex lánast að selja upp allt upplag Bleika armbandsins sem sérstaklega er hannað fyrir Lindex í tilefni baráttunnar og Bleiku slaufunni. Einnig eru Bleiku pokarnir að mestu uppseldir. 3,3 milljónir króna Lesa meira