fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Lindarhvoll ehf.

Djúpríkið sagt titra eftir tíðindi gærdagsins – „Enda mökuðu margir krókinn á þessu félagi og vilja ekki að upp um það komist“

Djúpríkið sagt titra eftir tíðindi gærdagsins – „Enda mökuðu margir krókinn á þessu félagi og vilja ekki að upp um það komist“

Eyjan
07.07.2023

Sigurður Þórðarson, sem starfaði sem settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols ehf. hefur vísað Lindarhvolsmálinu svokallaða til embættis ríkissaksóknara. Þessi tíðindi bárust landsmönnum í gær á sama tíma og greinargerð Sigurðar, sem ríkisstjórnin og þá einkum forseti Alþingis hafa harðlega barist gegn því að verði birt, var lekið á netið af Píratanum Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur. Heimildarmaður Viljans Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Lindarhvolsmálið: Taumlaust örlæti fjármálaráðuneytisins við Steinar Þór Guðgeirsson

Eyjan
07.07.2023

Fjármálaráðuneytið virðist hafa fært Steinari Þór Guðgeirssyni lögmanni áskrift að fjármunum almennings, jafnvel eftir að fjármálaráðherra fékk greinargerð Sigurðar Þórðarsonar senda og vissi því um handarbakavinnubrögð hans við rekstur Lindarhvols og sölu ríkiseigna. Fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar virðist þannig hafa óbilandi álit á Steinari Þór sem var allt í öllu hjá Lindarhvoli, eins og Sigurður Þórðarson Lesa meira

Loksins svar við fyrirspurn Jóhanns um Lindarhvolsmálið – Bjarni tók sér 85 daga í að skrifa „nei“ og Alþingi tók sér 22 í að birta það

Loksins svar við fyrirspurn Jóhanns um Lindarhvolsmálið – Bjarni tók sér 85 daga í að skrifa „nei“ og Alþingi tók sér 22 í að birta það

Eyjan
04.07.2023

Íslandsbankamálið, sem ríkisstjórnin var harðlega gagnrýnd fyrir, hefur verið áberandi í umræðunni undanfarna viku eftir að svört skýrsla um framkvæmd bankans á útboði á hlut íslenska ríkisins í bankanum birtist og afhjúpaði lögbrot og ótilhlýðilega háttsemi starfsmanna sem reyndu að redda viðskiptavinum sínum inn í útboðið með því að virða reglur að vettugi. Varla ætti Lesa meira

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Fréttir
03.11.2022

Frá því í ágúst 2018 og út júlí á þessu ári fékk Íslög, sem er lítil lögmannsstofa í eigu hjónanna og lögmannanna Steinars Þórs Guðgeirssonar og Ástríðar Gísladóttur, 76,2 milljónir króna frá fjármálaráðuneytinu fyrir lögfræðiþjónustu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir þetta vera 55% af öllum lögfræðikostnaði ráðuneytisins á þessu tímabili. Sigurður Þórðarson, sem var Lesa meira

Birgir neitar að afhenda greinargerð um starfsemi Lindarhvols ehf

Birgir neitar að afhenda greinargerð um starfsemi Lindarhvols ehf

Eyjan
02.11.2022

Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, neitar að afhenda Viðskiptablaðinu og fleiri aðilum greinargerð sem settur ríkisendurskoðandi gerði um starfsemi Lindarhvols ehf. Þetta er félag á vegum fjármálaráðuneytisins og var hlutverk þess að fara með eignir úr þrotabúum föllnu bankanna. Forsætisnefnd Alþingis samþykkti í apríl að afhenda greinargerðina en samt sem áður vill Birgir ekki afhenda hana. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af