Opin minningarstund um Bryndísi Klöru
Fréttir06.09.2024
Lindakirkja í Kópavogi mun efna til opinnar minningarstundar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur sem lést síðastliðinn föstudag af völdum sára sem hún hlaut í hnífsstunguárás á menningarnótt. Minningarstundin verður á morgun laugardaginn 7. september frá klukkan 12 til 17. Þetta er tilkynnt á Facebook-síðu kirkjunnar og þar segir að minningarstundin verði haldin: „Í ljósi djúprar sorgar Lesa meira