fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Linda Pizzuti Henry

Einn af eigendum Liverpool meðal þeirra sem þurftu að rýma Bláa Lónið í nótt

Einn af eigendum Liverpool meðal þeirra sem þurftu að rýma Bláa Lónið í nótt

433Sport
14.01.2024

Linda Pizzuti Henry, eiginkona milljarðamæringsins John W. Henry eiganda Fenway Sports Group sem á meðal annars enska knattspyrnufélagið Liverpool og hafnaboltaliðið Boston Red Sox, var meðal þeirra þurfti að yfirgefa hótel Bláa Lónsins í nótt. Frá þessu greinir Pizzuti-Henry á Instagram-síðu sinni en hún hefur dvalið hérlendis ásamt dóttur þeirra hjóna undanfarna daga. Greinir hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe