fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Linda Pétursdóttir

Linda Pé opnar sig um ástina og aldursfordómana – „Við urðum bara einfaldlega ástfangin“

Linda Pé opnar sig um ástina og aldursfordómana – „Við urðum bara einfaldlega ástfangin“

Fókus
26.10.2024

Linda Pétursdóttir, lífsþjálfi og fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, fjallar um samband sitt og kærasta síns, Jamie, í nýjasta þætti hlaðvarps síns,  Podcast með Lindu Pé. „Mig langar að koma aðeins inn á það hvernig ég hef til dæmis unnið með mitt ástarsamband og sambandið við kærastann minn,“ segir Linda í þættinum sem ber Lesa meira

Linda Pé býður upp á þriggja þrepa aðferð að árangri – Hundruðir kvenna þáðu boð um ókeypis námskeið

Linda Pé býður upp á þriggja þrepa aðferð að árangri – Hundruðir kvenna þáðu boð um ókeypis námskeið

Fókus
29.08.2023

Um 2500 konur tóku boði lífsþjálfans og fegurðardrottningarinnar Lindu Pétursdóttur um að læra skothelda aðferð til að ná sér upp úr sporum vanans og verða óstöðvandi í vetur.  Linda hefur í mörg ár kennt námskeið sem hún nefnir Lífið með Lindu Pé (LMLP prógrammið) sem er fyrir konur sem vilja styrkja sjálfsmynd sína, losa sig Lesa meira

Fegurðardrottningin og ástin

Fegurðardrottningin og ástin

Fókus
07.01.2019

Jólin eru greinilega tími ástarinnar og mörg pör nota hátíðina til að staðfesta samband sitt með trúlofun, giftingu, já, eða bara með því að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum. Athafnakonan og fyrrverandi alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hélt upp á afmæli sitt milli jóla og nýárs í Palm Springs í Kaliforníu en þar hefur hún búið síðustu ár. Lesa meira

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli

Fókus
06.12.2018

Ungfrú Heimur fer fram í Sanye í Kína þann 8. desember, en það er Erla Alexandra Ólafsdóttir sem er fulltrúi Íslands í keppninni. Erla Alexandra er 24 ára Kópavogsbúi, stundar nám við lögfræði í HR og hefur meðal annars unnið við sjálfboðastörf með börnum í Afríku. Erla Alexandra er svo sannarlega með gott fólk að Lesa meira

Linda Pé býður upp á 7 daga áætlun að vellíðan

Linda Pé býður upp á 7 daga áætlun að vellíðan

Fókus
23.10.2018

Athafnakonan Linda Pé hefur tekið saman prógramm að 7 daga áætlun að vellíðan. Auglýsir Linda prógrammið á heimasíðu sinni og geta bæði kyn verið með þó að markhópur Lindu sé konur. Þetta eru ráð varðandi heilsu og útlit og síðast en ekki síst sjálfsrækt sem Linda telur undirstöðulykil í almennri vellíðan en eins og flestir Lesa meira

Linda Pé tekur við Miss World á Íslandi: Erla verður fulltrúi Íslands í Ungfrú Heimur – Á ekki langt að sækja fegurðina

Linda Pé tekur við Miss World á Íslandi: Erla verður fulltrúi Íslands í Ungfrú Heimur – Á ekki langt að sækja fegurðina

Fókus
09.10.2018

Linda Pétursdóttir, eða Linda Pé eins og við þekkjum hana, hefur tekið við stjórn Miss World á Íslandi og og á það vel við þar sem í lok árs eru 30 ár síðan Linda var sjálf valin Ungfrú heimur. Hennar fyrsta verk var að velja verðugan fulltrúa Íslands til þess að taka þátt í keppninni Lesa meira

Linda P. tók atriði af bucketlistanum og fór í loftbelg – „Eltu drauma þína vinur. Lífið er til að lifa því, í dag“

Linda P. tók atriði af bucketlistanum og fór í loftbelg – „Eltu drauma þína vinur. Lífið er til að lifa því, í dag“

Fókus
22.09.2018

Linda Pétursdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur, hefur sjálfsrækt í fyrsta sæti eftir vægt heilablóðfall sem hún fékk fyrir ári síðan. Nýlega steig hún út fyrir þægindarammann og fór með dóttur sinni, Isabellu Ásu, í loftbelg. Mælir Linda með því að fagna lífinu með því að framkvæma hluti sem eru á „bucket-lista“ hvers og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af