Linda Cuglia opnar málverkasýningu byggða á sögunni um Íkarus
Fókus05.10.2018
Linda Cuglia færir okkur málverka seríu byggða á sögunni af Íkarusi, á sýningu hennar sem opnar á morgun kl. 17 í Gallery Port Laugavegi 23b. Sonur byggingarmeistarans Dædalosar sem smíðaði handa honum vængi – en Íkarus flaug of nálægt sólinni, vaxið sem hélt saman vængjunum bráðnaði og Íkarus féll til jarðar. Við þekkjum þessa sögu Lesa meira