Lína Birgitta og vinkonur leigðu lífvörð í París – „Ég nenni ekki öðru Taken“
Fókus01.05.2023
Vinkonurnar Lína Birgitta Sigurðardóttir, eigandi fatalínunnar Define the line, Gurrý Jónsdóttir, snyrtifræðingur, og Sólrún Diego eru nú staddar í París í árshátíðarferð Spjallsins. Spjallið er hlaðvarpsþáttur þrennunnar sem þær lýsa sem vinkonuspjalli um allt og ekkert. Á Instagram segir Lína Birgitta meðal annars frá því í story að þær hafi pantað lífvörð þar sem Gurrý Lesa meira