fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Lilja Sigurðardóttir

Lilja hlaut Blóðdropann 2019: „Svik standa upp úr á sterku ári“

Lilja hlaut Blóðdropann 2019: „Svik standa upp úr á sterku ári“

Fókus
20.06.2019

Lilja Sigurðardóttir hlaut í dag Blóðdropann 2019 fyrir skáldsögu sína Svik, en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna, Þetta er annað árið í röð sem Lilja hlýtur verðlaunin, en í fyrra hlaut hún þau fyrir bókina Búrið, lokabók í þríleik. Dómnefnd verðlaunanna í ár skipuðu Kristján Atli Kristjánsson, Páll Kristinn Pálsson og Lesa meira

Auður, Lilja og Kamilla bjóða í bókakaffi

Auður, Lilja og Kamilla bjóða í bókakaffi

Fókus
22.11.2018

Í dag kl. 17.30 býður Borgarbókasafnið í Kringlunni gestum upp á upplestur þriggja höfunda úr mismunandi áttum, ásamt kaffi og smákökum til að ylja í skammdeginu. Auður Ava Ólafsdóttir, handhafi bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir bókina Ör kemur með nýja bók sína, Ungfrú Ísland.  Lilja Sigurðardóttir sem hlaut Blóðdropann, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir síðustu bók sína Lesa meira

Lítt þekkt ættartengsl: Glæpasagnadrottningin og reðursafnskonungurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Glæpasagnadrottningin og reðursafnskonungurinn

01.07.2018

Rithöfundurinn og leikskáldið Lilja Sigurðardóttir hlaut nýlega Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, fyrir Búrið, lokabókina í þríleik hennar um Sonju, einstæða móður sem stundar eiturlyfjasmygl, en bækurnar hafa fengið góðar viðtökur hér heima og vakið áhuga erlendra útgefenda og komið út erlendis. Sú fyrsta, Gildran, er tilnefnd til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn Lesa meira

Glæpir og girnd – Lesbíur í glæpasögum

Glæpir og girnd – Lesbíur í glæpasögum

27.06.2018

Rithöfundurinn Lilja Sigurðardóttir fékk nýlega Blóðdropann 2018, hin íslensku glæpasagnaverðlaun, fyrir bók sína Búrið sem JPV/Forlagið gaf út á síðasta ári. Búrið er lokasagan í þríleik Lilju um Sonju, sem í örvæntingu sinni eftir skilnað leiðist út í eiturlyfjasmygl. Sonja er samkynhneigð og sátt við sjálfa sig í skrifum Lilju. Agla ástkona Sonju er hins Lesa meira

Lilja Sigurðardóttir: „Það er sérstök ánægja sem fylgir því að lesa glæpasögur“

Lilja Sigurðardóttir: „Það er sérstök ánægja sem fylgir því að lesa glæpasögur“

15.06.2018

Rithöfundurinn og leikskáldið Lilja Sigurðardóttir fékk Grímuverðlaunin árið 2014 fyrir leikrit ársins, Stóru börnin. Árið 2009 sendi hún frá sér fyrstu bók sína, Spor, sem fékk góðar viðtökur hér heima. Þríleikur hennar um Sonju, einstæða móður sem stundar eiturlyfjasmygl, hlaut góðar viðtökur hér heima og vakti áhuga erlendra útgefenda. Í ár er fyrsta bók þríleiksins, Lesa meira

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

Arnaldur og Lilja tilnefnd til Gullna rýtingsins

19.05.2018

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir eru tilnefnd til virtustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlauna heims, Gullna rýtingsins. Tilnefningarnar fá þau fyrir bækurnar, Skuggasund eftir Arnald og Gildran eftir Lilju. Bækurnar eru tilnefndar til Gullna rýtingsins í flokki þýddra bóka (CWA International Dagger). Gullrýtingurinn er verðlaun Samtaka breskra glæpasagnahöfunda og eru talin eftirsóttustu alþjóðlegu glæpasagnaverðlaun heims. Þessir fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af