fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Lilja Sif Pétursdóttir

Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“

Ringulreið rétt áður en Lilja Sif steig á svið Miss Universe – „Svona á ekki að geta gerst“

Fókus
17.11.2023

Fegurðardrottningin Lilja Sif Pétursdóttir keppti í forkeppni Miss Universe aðfaranótt fimmtudags. Hún stóð sig frábærlega og geislaði á sviðinu, en það sem áhorfendur vissu ekki er að stuttu áður en hún steig á svið var aldeilis ringulreið. Teymið sem sér um keppnina – sem fer fram í El Salvador í ár – týndi síðkjól Lilju Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af