fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Fleiri listamenn munu fá listamannalaun

Fleiri listamenn munu fá listamannalaun

Eyjan
22.06.2024

Alþingi hefur samþykkt ný lög um listamannalaun sem fela í sér fjölgun launasjóða sem starfslaun eru veitt úr og fjölgun árlegra úthlutunarmánaða. Starfslaunamánuðum verður fjölgað úr 1.600 í 2.490 á 4 árum. Einnig verða til tveir nýir sjóðir; Launasjóði kvikmyndahöfunda og Vegsemd, sjóður listamanna 67 ára og eldri. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Lesa meira

Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa

Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa

Fréttir
06.06.2024

Á vef umboðsmanns Alþingis, Skúla Magnússonar, hefur verið birt tilkynning vegna tveggja mála sem snúa að menningar- og viðskiptaráðuneytinu en ráðherra þess er Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Málunum hafði umboðsmaður lokið á síðasta ári en virðist hafa snúið sér aftur að þeim þar sem lítið virðist hafa þokast í þeim. Snúa þau einkum að seinagangi ráðuneytisins Lesa meira

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Eyjan
20.04.2024

Á vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga

Eyjan
20.11.2023

Talsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira

Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki

Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki

Eyjan
08.11.2023

Alls hafa 236 einkafyrirtæki og einkafélög heimild til að færa bókhald í erlendum gjaldmiðli og birta ársreikninga í erlendum gjaldmiðli í stað íslenskrar krónu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Lilju Daggar Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmanni Viðreisnar. Þá kemur fram að þrjú opinber fyrirtæki hafa heimild til að Lesa meira

Orðið á götunni: Leiðtogar Framsóknar í vandræðum eftir uppákomur á Búnaðarþingi – Formaður BÍ rekinn burt og rasísk ummæli sögð höfð uppi

Orðið á götunni: Leiðtogar Framsóknar í vandræðum eftir uppákomur á Búnaðarþingi – Formaður BÍ rekinn burt og rasísk ummæli sögð höfð uppi

Eyjan
03.04.2022

Samskipti Bændasamtakanna og Framsóknarflokksins, sem alla jafna eru mikil og góð, eru nú sögð hafa súrnað verulega eftir tvær uppákomur á Búnaðarþingi sem haldið var nú í lok vikunnar. Munu tvö atvik þar sem tveir ráðherrar Framsóknarflokksins léku lykilhlutverk hafa orðið til þess að að minnsta kosti nokkrir starfsmenn samtakanna hyggjast eða hafa þegar sagt Lesa meira

Helg og óhelg svæði

Helg og óhelg svæði

23.02.2019

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra brá á það ráð að skyndifriðlýsa það svæði Víkurgarðs sem átti að fara undir hótel. Var það gert eftir langvarandi þrýsting frá borgurum sem annt er um minjavernd og helgi garðsins. Víkurgarðurinn er ekki eini forni kirkjugarðurinn í Reykjavík. Hinn stóri Laugarneskirkjugarður var friðlýstur árið 1930 og Breiðholtskirkjugarður árið 1981. Í Engey, Viðey, Hólmi Lesa meira

Menntamálaráðherra kölluð tík á Klaustursfundinum: „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

Menntamálaráðherra kölluð tík á Klaustursfundinum: „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

Fréttir
29.11.2018

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, kallaði Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og fyrrum flokksystur sína tík á fundinum alræmda á Klaustri. Klámkjafturinn var alls ráðandi í tali Gunnars, Sigmundar Davíðs og Bergþórs Ólassonar þegar talið barst að Lilju og klúryrði, bæði á íslensku og ensku látin falla. „Fuck that bitch“ og „Þú getur riðið henni“ heyrast Lesa meira

HJÓLREIÐAR: Dagur B. Eggerts, Lilja Alfreðs og Frímann hjóla í vinnuna – Átakið byrjaði í morgun

HJÓLREIÐAR: Dagur B. Eggerts, Lilja Alfreðs og Frímann hjóla í vinnuna – Átakið byrjaði í morgun

Fókus
02.05.2018

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir Hjólað í vinnuna dagana 2. – 22. maí. Verkefnið, sem nú fer fram í sextánda sinn, gengur út á að hvetja fólk til að hjóla í vinnuna frekar en að keyra og hefur þátttakan aukist gríðarlega með hverju árinu. Verkefnið hefur skapað góða stemmningu á vinnustöðum landsins og í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af