Framlög til íslenskra háskóla mælast undir meðaltali OECD ríkjanna – Kennaralaunin hærri hér á landi
EyjanÁrleg skýrsla OECD um menntatölfræði, Education at a Glance 2019 er komin út. Í skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um stöðu íslenska skólakerfisins, menntunarstig þjóðarinnar, fjármögnun skóla og skipulag skólastarfs, samkvæmt tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. Meðal þess sem fram kemur um íslenskt menntakerfi er: Framlög á hvern ársnema í íslenskum háskólum voru rétt undir meðaltali OECD Lesa meira
Sagnfræðiprófessor segir hugmynd Lilju afleita: „Aukið hillupláss kallar ekki á fleiri handrit“
EyjanGreint var frá því í síðustu viku að Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, hefði falast eftir íslensku handritunum sem enn eru í Danmörku. Sagðist hún vongóð um að endurheimta mætti fleiri handrit, eftir fyrstu viðbrögð danskra yfirvalda, en vel á annað þúsund handrit eru enn á danskri grund. Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Lesa meira
Lilja styður LÍS um 9 milljónir á ári
EyjanLandssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru samtök háskólanema á Íslandi og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsemi félagsins og á dögunum undirrituðu Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Sonja Björg Jóhannsdóttir, forseti framkvæmdastjórnar LÍS, samning þess efnis. Samningurinn er til ársloka 2023 og fær LÍS 9 milljónir árlega frá ráðuneytinu, eða 36 Lesa meira
Ólöf reið út í Lilju: „Kaupir auglýsingar af þeim sömu og hún segir vera við það að ganga af íslenskum fjölmiðlamarkaði dauðum“
EyjanÍslensk ráðuneyti og stofnanir keyptu auglýsingar og kostaðar dreifingar á samfélagsmiðlum fyrir tæpar 20 milljónir milli áranna 2015 og 2018. Í sumum tilfellum tífölduðust útgjöldin á tímabilinu, samkvæmt svari Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Hún segir jafnframt í svari sínu að upphæðin raski ekki stefnu ríkisstjórnarinnar um eflingu Lesa meira
Kristín tætir í sig fjölmiðlafrumvarpið: „Plástralækning sem mun engu skila“
EyjanKristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, segir í leiðara dagsins að fjölmiðlafrumvarpið sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og menntamálaráðherra hefur kynnt, muni engu breyta fyrir stærstu fjölmiðla landsins: „Að halda slíku fram er fjarstæða. Ætlað framlag ráðherrans til einkamiðla í landinu nær því varla að vera 5% þeirrar forgjafar sem RÚV nýtur á ári hverju. Er ekki eitthvað Lesa meira
Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara
FréttirLilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, boðar róttækar aðgerðir til að bæta starfsumhverfi kennara og auka aðsókn í kennaranám. Hún ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þannig að kennaranemar fái laun þegar þeir sinna starfsnámi á fimmta ári. Einnig hyggst Lilja koma því svo fyrir að kennaranemar fái sértæka styrki frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta
Í dag veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum, þeim Benný Sif Ísleifsdóttur og Þorvaldi Sigbirni Helgasyni, Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins og sagði við það tilefni: „Ég óska höfundunum hjartanlega til Lesa meira