Kristín tætir í sig fjölmiðlafrumvarpið: „Plástralækning sem mun engu skila“
EyjanKristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, segir í leiðara dagsins að fjölmiðlafrumvarpið sem Lilja Alfreðsdóttir menningar- og menntamálaráðherra hefur kynnt, muni engu breyta fyrir stærstu fjölmiðla landsins: „Að halda slíku fram er fjarstæða. Ætlað framlag ráðherrans til einkamiðla í landinu nær því varla að vera 5% þeirrar forgjafar sem RÚV nýtur á ári hverju. Er ekki eitthvað Lesa meira
Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara
FréttirLilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, boðar róttækar aðgerðir til að bæta starfsumhverfi kennara og auka aðsókn í kennaranám. Hún ætlar að breyta námsfyrirkomulaginu þannig að kennaranemar fái laun þegar þeir sinna starfsnámi á fimmta ári. Einnig hyggst Lilja koma því svo fyrir að kennaranemar fái sértæka styrki frá Lánasjóði íslenskra námsmanna (LÍN). Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
Lilja afhenti Benný Sif og Þorvaldi Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta
Í dag veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum, þeim Benný Sif Ísleifsdóttur og Þorvaldi Sigbirni Helgasyni, Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins og sagði við það tilefni: „Ég óska höfundunum hjartanlega til Lesa meira