fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Lilja Alfreðsdóttir

Lilja harmar að hafa skipað Hörpu sem þjóðminjavörð án auglýsingar

Lilja harmar að hafa skipað Hörpu sem þjóðminjavörð án auglýsingar

Eyjan
27.09.2022

Í síðustu viku fór Safnaþing fram á Austfjörðum. Meðal gesta var Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra. Hún kom gestum þingsins mjög á óvart þegar hún sagðist harma að hafa skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar án undangenginnar auglýsingar. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Þegar Lilja skipaði Hörpu í embættið vísaði hún til undanþáguákvæðis í lögum sem heimilar að embættismenn Lesa meira

Lilja hitti meðlimi Pussy Riot – „Það var áhrifamikið að hitta þessar hugrökku konur“

Lilja hitti meðlimi Pussy Riot – „Það var áhrifamikið að hitta þessar hugrökku konur“

Fréttir
11.05.2022

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.  Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar í Þjóðleikhúsinu. Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur verið þeim innan handar hér á landi. „Það var áhrifamikið að Lesa meira

Hafði ekki áhuga á faðmlagi frá formanni Bændasamtakanna – „Þá kom á hann og hann fór“

Hafði ekki áhuga á faðmlagi frá formanni Bændasamtakanna – „Þá kom á hann og hann fór“

Fréttir
03.04.2022

„Mín upplifun var ekki sú að það hafi soðið upp úr milli mín og Gunnars. Sannleikurinn er sá að hann var hress og vildi faðma mig, sem var ekki gagnkvæmt. Þá kom á hann og hann fór. Að sjálfsögðu var Gunnar velkominn,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við DV. Fyrr í Lesa meira

Auglýsingar um fundarherferð Framsóknar vekur athygli – Úr vinalegu sólskini í vetrarveröld Disney

Auglýsingar um fundarherferð Framsóknar vekur athygli – Úr vinalegu sólskini í vetrarveröld Disney

Eyjan
14.02.2022

Allt hefur gengið Framsóknarflokknum í hag undanfarin misseri og ekkert lát virðist ætla að vera á því. Í þessari viku blæs flokkurinn til fundarherferðar og ákvað, upp á von og óvon, að búa til auglýsingar með skírskotun til Disney-myndarinnar Frozen og með undirtextanum „Komdu inn úr kuldanum“. Fundarherferðin hefst í vikunni og það er eins Lesa meira

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

„Núna er hluti af íslensku sálinni geymdur í lokaðri geymslu í Kaupmannahöfn“ segir Lilja

Eyjan
13.01.2022

Gamall ágreiningur Íslendinga og Dana hefur nú blossað upp á nýjan leik. Hann snýst um íslenskan menningararf sem er geymdur í Danmörku en Íslendingar vilja gjarnan fá lánaðan til langs tíma eða fá afhentan að fullu. Eitthvað á þessa leið hefst umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um íslensku handritin sem eru geymd í Kaupmannahöfn. Bent er Lesa meira

Ekki öruggt að fjölmiðlafrumvarpið njóti meirihlutastuðnings á Alþingi

Ekki öruggt að fjölmiðlafrumvarpið njóti meirihlutastuðnings á Alþingi

Eyjan
21.05.2021

Í gærkvöldi lauk þriðju umræðu um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur, menntamálaráðherra, um stuðning við einkarekna fjölmiðla án atkvæðagreiðslu. Samkvæmt frumvarpi Lilju fá fjölmiðlarnir 400 milljónir króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, sem lagði fram minnihlutaálit í allsherjar- og menntamálanefnd, hafi gagnrýnt ríkisstjórnina og sagt að um sýndarmennsku sé að ræða Lesa meira

Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu

Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu

Eyjan
27.01.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segir að miklar hækkanir á fasteignamarkaði séu merki um „fábreyttan eignamarkað hér á landi sem myndar óþarfa þrýsting á vísitölu neysluverðs“. Þetta kemur fram í viðtali við Lilju í Markaði Fréttablaðsins í dag. „Það er þess vegna þjóðþrifamál að beina þeim mikla sparnaði sem hefur safnast upp Lesa meira

Lilja segir að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla hafi verið grafalvarlegar

Lilja segir að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla hafi verið grafalvarlegar

Fréttir
15.01.2021

„Ég fordæmi allt ofbeldi. Það er ljóst að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla voru grafalvarlegar,“ hefur Morgunblaðið eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um atburðina í skólanum á miðvikudaginn. Hún sagðist jafnframt telja að skólinn, bæði kennarar og nemendur, hafi brugðist hárrétt við. Lilja fundar með skólameisturum í dag þar sem öryggismál verða rædd sérstaklega og farið Lesa meira

Fullar rútur af bálreiðum bankamönnum – „Ég var alltaf sannfærð um að við værum að breyta rétt“

Fullar rútur af bálreiðum bankamönnum – „Ég var alltaf sannfærð um að við værum að breyta rétt“

Fréttir
10.09.2020

Bort úr helgarviðtali DV frá 4. sept 2020. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningamálaráðherra er ekki óvön því að takast á við „fordæmalausa tíma“ en hún stóð í stafni skútunnar þegar hún starfaði hjá Seðlabanka Íslands í bankahruninu og stýrði að hluta til þeirri löngu og ströngu vinnu sem afnám fjármagnshaftanna fól í sér og íslenskt Lesa meira

Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara

Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara

Eyjan
02.12.2019

Kári Jónasson, stjórnarformaður RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að umsóknarfrestur um stöðu útvarpsstjóra verði framlengdur til 9. desember, en umsóknarfresturinn átti að renna út í dag. Þetta gefur til kynna að ekki hafi nægilega margir góðir umsækjendur sótt um stöðu útvarpsstjóra að mati Capacent, en RÚV hefur sagst ekki ætla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af