Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Alma Möller: Seðlabankanum að þakka en ekki ríkisstjórninni að vextir eru farnir að lækka
EyjanLilja Alfreðsdóttir telur evruna ekki henta okkur Íslendingum vegna þess hve hagsveiflan hér á landi sé ólík hagsveiflunni á evrusvæðinu. Hún gefur lítið fyrir það að Færeyjar eru með evru og öflugra hagkerfi en það íslenska. Alma Möller telur óvíst að Ísland uppfylli skilyrði fyrir aðildarviðræðum við ESB nú og segir svo margt þurfa að Lesa meira
Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu
EyjanLilja Alfreðsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir húsnæðismarkaðinn nú tekinn fastari tökum en áður með aðkomu Framsóknar á sveitarstjórnarstiginu. Hún segir mikilvægt að lækka skuldir sem safnast hafi upp vegna aðgerða m.a. í Covid til að lækka fjármagnskostnað. Alma Möller segir Samfylkinguna vilja auka tekjuöflun ríkisins með sanngjörnum auðlindagjöldum. Einnig verði að fara betur Lesa meira
Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum
EyjanLilja Alfreðsdóttir , oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir hagvöxt meiri hér á landi en í Evrópu og Bandaríkjunum en Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir hagvöxtinn að mestu drifinn af fólksfjölgun. Alma segir innviðaskuldina mikla, m.a. í samgöngum og orkuöflun. Lilja og Alma mættust í kosningasjónvarpsþætti á Eyjunni. Hægt er að horfa á Lesa meira
Heilbrigðismál: 220 hjúkrunarrými á kjörtímabilinu en ekki 700 eins og lofað var, segir Alma Möller
EyjanSkortur á hjúkrunarrýmum er dæmi um fyrirhyggjuleysi okkar Íslendinga vegna þess að það hefur legið fyrir í 80 ár að stórir árgangar þyrftu á þeirri þjónustu að halda núna. Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir ríkisstjórnina hafa lofað 700 hjúkrunarrýmum á þessu kjörtímabili en niðurstaðan hafi orðið 220. Lilja Alfreðsdóttir, oddviti framsóknar í Reykjavík Lesa meira
Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Lilju Alfreðsdóttur
EyjanUmræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra. Lesa meira
Lilja segir hingað og ekki lengra: „Þessi þróun er algjörlega óviðunandi og við verðum öll að stöðva hana“
Fréttir„Tökum höndum saman og snúum þessari þróun við sem samfélag. Að því sögðu sendi ég fjölskyldu og vinum Bryndísar mínar innilegustu samúðarkveðjur.“ Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni skrifar hún um hina skelfilegu hnífaárás á Menningarnótt sem dró unga stúlku til bana. „Þjóðin Lesa meira
Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun
EyjanFramlög til Ríkisútvarpsins hafa hækkað um rúmlega 1,6 milljarð króna á undanförnum sex árum. Er það langt umfram fólksfjölgun í landinu. Þetta kemur fram í svari Liljju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Árið 2017 voru framlög til RÚV 4 milljarðar króna en um 5,6 milljarðar árið 2023. Í svarinu kemur fram að Lesa meira
Jón Viðar segir kvenráðherra keppa í valdbeitingu – búinn að eyða færslunni
EyjanKomin er upp keppni milli kvenráðherranna í ríkisstjórninni um það hver þeirra hafi mestan kjark til að beita ráðherravaldi sínu án þess að spyrja kóng eða prest. Þetta skrifar Jón Viðar Jónsson í nýrri færslu sem hann birti á Facebook-síðu sinni undir yfirskriftinni „Spegill, spegill, herm þú mér …“ um kl. 16 í dag. „Fyrst Lesa meira
Gagnrýna Lilju fyrir seinagang – „Mínir félagsmenn eiga ekki orð“
FréttirRúmir tveir mánuðir eru síðan umsóknarfrestur um stöðu forstöðumanns Listasafns Íslands rann út en enn hefur ekki verið gengið frá ráðningu í stöðuna. Sá umsækjandi, sem var talinn hæfastur, hefur nú helst úr lestinni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Önnu Eyjólfsdóttur, formanni Sambands íslenskra myndlistarmanna, að félagsmenn undrist þessar tafir á Lesa meira