Setja upp færanleg líkhús í Kaliforníu vegna COVID-19
Pressan17.12.2020
Í stórborgum Kaliforníu verða yfirvöld að vera undir enn fleiri dauðsföll af völdum COVID-19 búin en fram að þessu segir Gavin Newsom. Yfirvöld í ríkinu eru nú byrjuð að dreifa 5.000 líkpokum og 60 frystibílum, sem á að nota sem líkhús, um Los Angeles og San Diego sem hafa farið illa út úr faraldrinum. Frá því í sumar hefur innlögnum á sjúkrahús Lesa meira
Hræðileg pöntun bandaríska varnarmálaráðuneytisins
Pressan06.04.2020
Bandaríska varnarmálaráðuneytið Pentagon pantaði í síðustu viku 100.000 líkpoka. Pokana á að nota undir fórnarlömb COVID-19 faraldursins. Bloomberg News skýrir frá þessu. Yfirvöld segja að reikna megi með að á milli 100.000 og 240.000 manns látist af völdum veirunnar. Af þeim sökum eru yfirvöld farin að búa sig undir þessar miklu hörmungar sem framundan eru. Lesa meira