Gagnrýna tengingu líknarmeðferðar við dánaraðstoð í nýrri skýrslu heilbrigðisráðherra
Fréttir01.09.2020
Fyrir helgi var skýrsla heilbrigðisráðherra um dánaraðstoð birt á vef Alþingis. Skýrslan var unnin að beiðni Bryndísar Haraldsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins og fleiri þingmanna. Henni er ætlað að vera grundvöllur frekari umræðu um dánaraðstoð en í skýrslunni er ekki tekin afstaða til hvort leyfa eigi dánaraðstoð eða ekki. Lífsvirðing, félag um dánaraðstoð, gagnrýnir skýrsluna og segir Lesa meira