Líkhúsið á Akureyri til sölu – „Glæsilegt hús á besta stað í bænum“
FréttirKirkjugarðar Akureyrar hafa ákveðið að setja líkhúsið á sölu eða leigu. Reksturinn gengur illa enda engir skilgreindir fjármunir til verkefnisins og óleyfilegt er að rukka notkunargjöld. „Kirkjugarðar hafa lögbundið hlutverk, að taka grafir og sjá um að hirða garðinn. Það ber að grafa alla í kirkjugarði eða viðurkenndum grafreit. Rekstur líkhúss fellur ekki þar undir Lesa meira
Setja upp færanleg líkhús í Kaliforníu vegna COVID-19
PressanÍ stórborgum Kaliforníu verða yfirvöld að vera undir enn fleiri dauðsföll af völdum COVID-19 búin en fram að þessu segir Gavin Newsom. Yfirvöld í ríkinu eru nú byrjuð að dreifa 5.000 líkpokum og 60 frystibílum, sem á að nota sem líkhús, um Los Angeles og San Diego sem hafa farið illa út úr faraldrinum. Frá því í sumar hefur innlögnum á sjúkrahús Lesa meira
Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum
PressanÁ fimmta hundrað Svíar hafa látist af völdum COVID-19 til þessa. Þetta veldur auknu álagi á líkhús sjúkrahúsa landsins og ekki bætir það ástandið að margir vilja ekki láta jarðsetja hina látnu strax vegna þess hversu miklar takmarkanir eru á fjölda þeirra sem mega vera viðstaddir útfarir. Aftonbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að á Lesa meira