fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Líkamsvirðing

Segir sykurskattinn ekki dæmi um fitufordóma heldur umræðan: „Það eru alls ekki okkar orð, það var aldrei meiningin“

Segir sykurskattinn ekki dæmi um fitufordóma heldur umræðan: „Það eru alls ekki okkar orð, það var aldrei meiningin“

Fréttir
27.06.2019

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður samtaka um líkamsvirðingu, segir mikilvægt að gæta að orðræðunni þegar fyrirhugaður sykurskattur er til umræðu. Það séu ekki aðeins feitir einstaklingar sem borði sykraðar vörur. Sykurskatturinn varði lýðheilsu allra, ekki bara feitra einstaklinga. Umræðan um sykurskattinn megi ekki verða eldiviður á bál fitufordóma á Íslandi. Þetta kom fram í Morgunútvarpinu í Lesa meira

Tara Margrét og Erna Kristín um algengan misskilning um líkamsvirðingu: „Það er alltaf heilbrigðistengt“

Tara Margrét og Erna Kristín um algengan misskilning um líkamsvirðingu: „Það er alltaf heilbrigðistengt“

Fókus
07.06.2019

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Erna Kristín Stefánsdóttir eru gestir Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV. Í þættinum ræða þær um líkamsvirðingu og fitufordóma. Tara Margrét er líklegast kunnug flestum landsmönnum. Hún er stjórnarmeðlimur Samtaka um líkamsvirðingu og er ófeimin að standa upp og berjast fyrir því að allir líkamar fái þá virðingu sem þeir eiga skilið. Lesa meira

Áramótaráð Margrétar Maack – „Ég ætla að nýta samfélagsmiðla og fylgja fólki sem ég lít upp til og lætur mér líða vel“

Áramótaráð Margrétar Maack – „Ég ætla að nýta samfélagsmiðla og fylgja fólki sem ég lít upp til og lætur mér líða vel“

Fókus
08.01.2019

Margrét Erla Maack, danskennari í Kramhúsinu, er eins og margir tilbúin í nýtt ár og er búin að setja sér áramótaheit, sem eru ekki þessi klassísku sem mörg okkar setja um betra skipulag, færri kíló, fleiri fjöll og svo mætti lengi telja. Ráðin hennar Margrétar stuðla öll að jákvæðari líkamsímynd og léttari lund, 12 ráð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af