Réðst á barn í bíó á fullveldisdaginn
FréttirMaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa ráðist á barn í sal kvikmyndahúss Sambíóanna í Kringlunni. Átti þetta sér stað á fullveldisdaginn, 1. desember 2023. Umrætt barn er drengur en aldur hans kemur ekki fram í dómi Héraðsdóms. Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir líkamsárás og brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa Lesa meira
Ákærður fyrir að ráðast á unga konu við Ránna
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall og ákæra yfir manni á fertugsaldri. Er maðurinn kvaddur til að koma fyrir dóm þar sem hann sætir ákæru fyrir líkamsárás með því að hafa haustið 2022 ráðist á konu á þrítugsaldri við skemmtistaðinn Ránna í Reykjanesbæ. Í fyrirkallinu segir að maðurinn sé með ótilgreint lögheimili í Reykjanesbæ. Lesa meira
Skar í andlit eins og sparkaði í höfuð annars
FréttirUngur maður hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir sex fíkniefnalagabrot og fyrir tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Í öðru tilfellinu sparkaði maðurinn ásamt öðrum aðilum í höfuð manns sem lá varnarlaus í götunni en í hinu tilfellinu skar hann með hnífi í andlit manns. Fíkniefnalagabrotin sex voru framin frá júní 2023 og fram í desember Lesa meira
Tveir árásarmennirnir fyrir rétt á morgun eftir harðort bréf lögmanns – Yana lýsir barsmíðunum
FréttirTveir af mönnunum sem réðust á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum munu mæta fyrir rétt á morgun. Lögmaður fjölskyldunnar hefur skrifað gríska dómsmálaráðuneytinu bréf til að kvarta undan seinagangi lögreglunnar. Hinn grísk-kanadíski fjölskyldufaðir og eiginmaður hinnar íslensku Yönu Sönu verður brátt útskrifaður af Venizelio sjúkrahúsinu í Heraklion á Krít, þar sem hann varð fyrir fólskulegri árás miðvikudaginn 17. júlí. Að Lesa meira
Myndband sýnir hvernig árásin á Krít byrjaði – Emmanuel þurfti að fá súrefni í gegnum hálsinn
FréttirMyndband úr öryggismyndavél er komið fram sem sýnir upphafið af árásinni á íslensku fjölskylduna á Krít fyrr í mánuðinum. Eins og sést á myndum er fjölskyldufaðirinn Emmanuel Kakoulakis mjög illa farinn. Emmanuel nefbrotnaði og kjálkabrotnaði í árásinni. Auk þessi þurfti að gera aðgerð á honum til þess að koma súrefni ofan í lungun í gegnum hálsinn. Myndirnar voru teknar Lesa meira
Ráðist á íslenska konu og fjölskyldu hennar á bar á Krít – Fjögur flutt á spítala
FréttirRáðist var á íslenska konu, kanadískan eiginmann hennar og tvo syni þeirra á bar í borginni Herkalkion á Krít. Voru þau öll flutt á spítala eftir árásina og lögregla rannsakar málið. Grískir miðlar greina frá þessu. Samkvæmt miðlinum Protothema var fjölskyldan að skemmta sér á bar þegar heimamenn réðust á þau. Hlutu þau slæm eymsl Lesa meira
Fékk skilorð fyrir ofsafengna sveðjuárás
FréttirMaður hlaut í fyrradag í Héraðsdómi Reykjavíkur skilorðsbundinn dóm fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þar sem sveðju og hnífi var beitt. Maðurinn var ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir að hafa í apríl 2021 ráðist að öðrum manni vopnaður sveðjunni, hnífnum og úðavopni. Var hinn ákærði sakaður um að hafa slegið manninn og skorið hann með sveðjunni Lesa meira
Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu
FréttirLandsréttur kvað í dag upp dóm yfir Vilhjálmi Frey Björnssyni og staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði sakfellt hann fyrir að nauðga konu sem hann hafði keypt vændi af, svipta hana frelsi sínu og sérlega hættulega líkamsárás gegn henni. Þyngdi Landsréttur dóm yfir Vilhjálmi úr fjögurra ára fangelsi í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Eins Lesa meira
Maður á jeppa elti móður og dóttur í Grafarvogi – „Hann rífur í mig og lemur mig í bringuna“
FréttirMóðir lenti í óskemmtilegu atviki síðdegis í gær í Grafarvoginum þegar ökumaður elti hana uppi. Maðurinn, sem taldi konuna hafa svínað á sig í hringtorgi, keyrði fyrir konuna, keyrði aftan á hana og réðist loks á hana og sló í bringuna. Hún segist ekki vilja hugsa þá hugsun til enda ef bjargvættur hefði ekki skorist Lesa meira
Sýknaður af ákæru fyrir líkamsárás eftir að meintur þolandi mundi ekki eftir neinu
FréttirFyrr í dag var kveðinn upp dómur yfir karlmanni í Héraðsdómi Suðurlands sem ákærður var fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið konu í höfuðið með poka sem innihélt fjórar bjórflöskur úr gleri með þeim afleiðingum að hún hlaut heilahristing og tvær kúlur. Konan sagðist fyrir dómi ekki muna eftir atburðinum. vitni breytti Lesa meira