Steinunn Ólína skrifar: Friður sé með yður
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Ókyrrðin í heiminum getur gert hvern mann brjálaðan og staðreyndin er auðvitað sú að ekkert okkar er nokkru bættara við það að reyna að ráða í gang mála. Það er fullkomin tímasóun. Friður virðist ekki í augsýn nema síður sé en við getum því lagt kapp á að finna frið með okkur sjálfum. En hvernig Lesa meira