fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Líftæknilyfjahliðstæða

Alvotech og Bioventure fá markaðsleyfi í Egyptalandi

Alvotech og Bioventure fá markaðsleyfi í Egyptalandi

Fréttir
29.08.2023

Íslenska líftæknifyrirtækið Alvotech, sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu líftæknihliðstæðulyfja, hefur sent frá sér fréttatilkynningu. Í henni kemur fram að fyrirtækið ásamt Bioventure, dótturfyrirtæki GlobalOne Healthcare Holding LLC, hafi verið veitt leyfi af lyfjaeftirliti Egyptalands (EDA) til framleiðslu og sölu á AVT02, líftæknilyfjahliðstæðu Alvotech við Humira (adalimumab), sem notað er til meðferðar við liðagigt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af