fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

líftæknihliðstæða

Alvotech semur við Polifarma um markaðssetningu líftæknilyfjahliðstæðu í Tyrklandi

Alvotech semur við Polifarma um markaðssetningu líftæknilyfjahliðstæðu í Tyrklandi

Eyjan
10.05.2023

Alvotech tilkynnti í dag um undirritun samnings við Polifarma um markaðssetningu í Tyrklandi á AVT06, fyrirhugaðri líftæknilyfjahliðstæðu við Eylea (aflibercept). „Það er okkur mikil ánægja að hefja samstarf við Polifarma um markaðssetningu á þessu fyrirhugaða lyfi við augnsjúkdómum,“ segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og forstjóri Alvotech. „Markmið okkar er að bæta aðgengi sjúklinga um allan heim að hagstæðum líftæknilyfjum. Þetta samstarf gerir okkur kleift að þjóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af