fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

lífsýni

Kínverjar sagðir safna lífsýnum úr Tíbetbúum – Sagt vera hluti af glæparannsóknaáætlun

Kínverjar sagðir safna lífsýnum úr Tíbetbúum – Sagt vera hluti af glæparannsóknaáætlun

Pressan
11.09.2022

Mannréttindasamtökin Human Rights Watch segja að ný gögn sanni að Kínverjar safni lífsýnum úr Tíbetbúum á kerfisbundinn hátt. Um sé að ræða hluta af „glæparannsóknaáætlun“. Samtökin segja að kínversk yfirvöld safni nú lífsýnum, DNA, úr fólki um allt Tíbet, þar á meðal úr leikskólabörnum án þess að fá samþykki foreldra þeirra. The Guardian skýrir frá þessu. Í nýrri skýrslu samtakanna, sem var birt á mánudaginn, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af