fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Lífsstíll

Arnór: Vefjagigt er jafnraunverulegur sjúkdómur og kransæðastífla

Arnór: Vefjagigt er jafnraunverulegur sjúkdómur og kransæðastífla

FókusKynning
25.02.2018

„Það má líkja líkama með vefjagigt við rafmagnsgítar og magnara. Þegar þú tekur í strenginn á rafmagnsgítar þá er það álag á líkamann. Þeir sem eru með vefjagigt eru með magnara sem er of hátt stilltur. Fólk með vefjagigt er bara með bilaðan magnara, það er of næmt fyrir verkjum og verkirnir vara lengur,“ segir Lesa meira

5 hlutir sem alþingismenn ættu að fá frítt

5 hlutir sem alþingismenn ættu að fá frítt

FókusKynning
24.02.2018

Þingmenn fá greiddan aksturskostnað, húsnæðiskostnað, síma, tölvu, blóm og flug. Í dag er greint frá því að þingmenn fái hótelgistingu og fæði og jafnvel vínglas þegar vel liggur á þeim frá skattgreiðendum. DV ákvað að taka saman fimm hluti sem þingmenn ættu að fá frítt. Vikuleg pítsuveisla Þingmenn ættu að fá vikulega pítsuveislu frá Gömlu Lesa meira

Dr. Leður gefur leðrinu nýtt líf!

Dr. Leður gefur leðrinu nýtt líf!

FókusKynning
23.02.2018

Dr. Leður er 10 ára gamalt fyrirtæki sem var stofnað af Ólafi Geir Magnússyni húsgagnabólstrara sem hefur sérhæft sig í leðurviðgerðum síðan 1992. Dr. Leður sérhæfir sig í þrifum, viðgerðum og litun á leðurhúsgögnum og leðursætum í bílum einnig sér Dr. Leður um að halda leðursætunum í flugflota Icelandair og Air Iceland Connect (Flugfélagi Íslands) Lesa meira

Myndband: Áfengisneysla mikilvægari en líkamsrækt ef þú ætlar að verða eldri en 90 ára

Myndband: Áfengisneysla mikilvægari en líkamsrækt ef þú ætlar að verða eldri en 90 ára

FókusKynning
21.02.2018

Samkvæmt nýrri langtímarannsókn er áfengi mikilvægara en líkamsrækt, það er að segja ef þú vilt lifa fram yfir nírætt. Rannsóknina leiddi taugasérfræðingurinn Claudia Kawas við Kaliforníuháskóla og þáttakendur voru 1700 einstaklingar sem komnir voru á tíræðisaldurinn. Rannsóknin hófst árið 2003 og markmiðið var að kanna hvaða áhrif dagleg hegðun hefði á langlífi. Rannsakendur fundu út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af