fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Lífsstíll

Dekura: Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis

Dekura: Einstök þjónusta í umsjón leiguhúsnæðis

Kynning
15.06.2018

Félagarnir Davíð Karl Wiium og Davíð Vilmundarson eru brautryðjendur í umsjón og umsýslu eigna í skammtímaleigu. Árið 2014 stofnuðu þeir þjónustufyrirtækið Dekura sem sérhæfir sig í umsjón á húsnæði sem leigt er út í gegnum Airbnb og aðra sambærilega vefi. Þá bjóða þeir einnig sérhæfða umsjón gistiheimila af öllum stærðum og gerðum. Þjónustuframboð Dekura fyrir Lesa meira

Erótískur dans eða frábær íþrótt sem kemur þér í toppform

Erótískur dans eða frábær íþrótt sem kemur þér í toppform

Kynning
27.05.2018

Polefitness og dans stúdíóið Eríal Pole hefur verið starfandi síðan september 2012 og sérhæfir sig í ýmsum og fjölbreyttum afbrigðum af súludansi. Á allra síðustu árum hefur þessi líkamsrækt orðið þekktari og vinsælli. „Þetta hefur verið dálítið tabú,“ segir Monika Konowski, annar eigenda Eríal Pole, en hún segir það ekkert feimnismál að súludans geti verið Lesa meira

Taramy.is: Skemmtilega lítið af mörgu

Taramy.is: Skemmtilega lítið af mörgu

FókusKynning
10.05.2018

Gífurleg fjölbreytni einkennir verslunina Taramy, sem er hvort tveggja vefverslun og verslun, að Jöklafold 26, Reykjavík. „Slagorðið hjá mér er eiginlega orðið „Skemmtilega lítið af mörgu“,“ segir eigandinn, Guðrún Þorbjörg Kristjánsdóttir, en auk þess sem afar margra grasa kennir í versluninni þá gætir Guðrún þess að sitja ekki uppi með of stóran lager, sérpantar fremur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af