fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025

Lífsstíll

Láttu þér líða vel í Buggle-up: Eitt eða tvö sæti – þú velur

Láttu þér líða vel í Buggle-up: Eitt eða tvö sæti – þú velur

FókusKynning
28.08.2017

Buggle-up er einstaklega þægileg og smekkleg mubla sem þú getur breytt úr stól í tveggja sæta sófa. Hann fer vel innandyra sem utan og hægt er að taka hann með sér hvert sem er. Buggle-up ólarnar notar þú til að aðlaga sekkinn að þínum þörfum. Búðu til hina fullkomnu setustofu í garðinum eða á pallinum. Lesa meira

Persónuleikapróf: Hversu mörg nöfn ertu með rétt?

Persónuleikapróf: Hversu mörg nöfn ertu með rétt?

FókusKynning
26.08.2017

Ég hef mjög gaman af að taka alls konar próf á netinu, allt frá þessum fáránlega einföldu skrýtnu, eins og til dæmis „hversu gömul ertu í alvöru?“ (ég er með fæðingarvottorð og Íslendingabók sem staðfestir það, samt tek ég prófið), yfir í alvöru próf sem krefjast tíma og athygli, eins og til dæmis greindarvísitölupróf eða Lesa meira

Með þessari einföldu aðferð geturðu bætt skap þitt svo um munar

Með þessari einföldu aðferð geturðu bætt skap þitt svo um munar

FókusKynning
25.08.2017

Ef við erum niðurlút eða okkur líður illa, af einhverjum ástæðum, skiptir máli að rífa sig upp og koma sér í betra skap. En hvað getum við gert til að okkur líði betur? Nýlega framkvæmdu tveir sálfræðingar við The Iowa State University áhugaverða rannsókn þar sem markmiðið var að leggja mat á kosti þess að Lesa meira

Svona verður Ljósanótt á Kaffi Duus

Svona verður Ljósanótt á Kaffi Duus

FókusKynning
25.08.2017

Kaffi Duus, Duusgötu 10, Keflavík, er einn vinsælasti matsölustaðurinn á Suðurnesjum. Þar verður mikið um að vera á Ljósanótt, frábær matur, skemmtikraftar og dansinn dunar í tjaldi fyrir utan staðinn. Þetta byrjar fimmtudaginn 31. ágúst en þá verður hádegishlaðborð frá kl. 11 til 15 og kvöldverðarmatseðill frá 18 til 22. Tjald verður fyrir utan staðinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af