fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024

Lífsstíll

Svartur föstudagur nær nýjum hæðum: Opið til 23.00 í Rafha að Suðurlandsbraut

Svartur föstudagur nær nýjum hæðum: Opið til 23.00 í Rafha að Suðurlandsbraut

FókusKynning
24.11.2017

Margir hafa beðið spenntir eftir stærstu tilboðsveislu ársins sem verður í dag, föstudaginn 24. nóvember – föstudaginn svarta. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafha heldur daginn hátíðlegan og núna bætast eldhús- og baðinnréttingar við í tilboðsflóruna. Íslendingar virðast hafa tekið ástfóstri við þessa amerísku hefð og spá því margir að þetta verði stærsti Lesa meira

Hún gerði 10 armbeygjur á dag í mánuð: Þetta eru breytingarnar sem hún fann fyrir

Hún gerði 10 armbeygjur á dag í mánuð: Þetta eru breytingarnar sem hún fann fyrir

FókusKynning
22.11.2017

Því er stundum haldið fram að litlu hlutirnir geti gert gæfumuninn þegar heilsa er annars vegar. Hægt sé að taka stigann í staðinn fyrir lyftuna, fá sér vatnsglas í staðinn fyrir djúsglas og svo framvegis. Kristen Domonell, pistlahöfundur Women‘s Health, ákvað að gera tilraun fyrir skemmstu og var markmið hennar að gera tíu armbeygjur á Lesa meira

Jói kassi: Nýtt íslenskt jóladagatal með sælgætismolum frá Freyju

Jói kassi: Nýtt íslenskt jóladagatal með sælgætismolum frá Freyju

FókusKynning
22.11.2017

Konráð Sigurðsson, oftast kallaður Konni, hefur sett á markaðinn jóladagatal sem byggir á aðalpersónu vinsæls barnabókaflokks sem hann hefur skrifað, Jóa kassa. „Mér fannst vanta íslenskt dagatal á markaðinn þannig ég hafði samband við Freyju sælgætisgerð af því mínir uppáhaldsmolar eru í hátíðarpakkanum frá þeim. Þannig þróaðist þetta. Ég leitaði svo að aðila sem gæti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af