fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024

Lífsstíll

Eldsmiðjan: Jólapizzan vinsæla er komin aftur

Eldsmiðjan: Jólapizzan vinsæla er komin aftur

Kynning
02.12.2017

Um þetta leyti í fyrra bauð Eldsmiðjan upp á jólapizzuna Babbo Natale sem sló rækilega í gegn. Á þessari pizzu er afar skemmtileg samsetning af girnilegu áleggi: Kalkúnn, beikonkurl, villisveppaostur, pekanhnetur, rifsberjahlaup og kremaður camembert-ostur. Margir hafa beðið í ofvæni eftir því að fá þessa gómsætu pizzu aftur á matseðilinn og þeir sem hafa ekki Lesa meira

Þess vegna ættirðu aldrei að borða mat sem fluga hefur komist í snertingu við

Þess vegna ættirðu aldrei að borða mat sem fluga hefur komist í snertingu við

FókusKynning
27.11.2017

Þú ert að gera þig reiðubúinn til að borða þessa girnilegu samloku fyrir framan þig. Skyndilega sérðu flugu sveima yfir matnum, hún lendir á samlokunni en flýgur svo á brott jafn skjótt og hún kom. Líklega læturðu þig hafa það að borða samlokuna, ekki satt? Samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Pennsylvania State University í Bandaríkjunum, Lesa meira

Fotia.is: Vandaðar snyrtivörur á hagstæðu verði

Fotia.is: Vandaðar snyrtivörur á hagstæðu verði

FókusKynning
25.11.2017

Fyrir um þremuri opnaði Sigríður Elfa Elídóttir netverslunina Fotia.is sem selur snyrtivörur. Sigríður var þá í námi í rekstrarverkfræði. Þessi aukavinna með námi vatt hins vegar hratt upp á sig því verslunin sló í gegn og við fyrirtækið starfa nú níu manns auk Sigríðar og unnusta hennar. Fotia.is býður upp á fjölbreyttar snyrtivörur þar sem Lesa meira

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Ekki missa af