Gjafabréf í Matarkjallarann er frábær jólagjafahugmynd
KynningÞað er 15% afsláttur af gjafabréfum í Matarkjallarann fram að jólum. „Þetta er fullkomin jólagjöf handa fólki sem þú ert í vandræðum með að finna gjöf fyrir,“ segir Valtýr Bergmann hjá Matarkjallaranum. Segir hann að gjafabréfin geti verið fyrir hvaða upphæð sem er, eða einhvern af samsettu matseðlunum sem gefandinn velur. Samsettu matseðlarnir eru fimm Lesa meira
Íslensk listaverk eru einstakar jólagjafir
Kynning„Mörg fyrirtæki og að sjálfsögðu einstaklingar líka koma til okkar í desember til að kaupa jólagjafir. Mörg pör velja líka fremur að kaupa sér sameiginlega jólagjöf fyrir heimilið fremur en gefa hvort öðru gjafir og hér er einstakt úrval af list fyrir heimilin.“ Þetta segir Gunnar Helgason, framkvæmdastjóri Gallerís Listar, Skipholti 50a, sem er elsta Lesa meira
Cintamani: Allt til alls í jólapakkann
Kynning„Það er búið að vera svo kalt og sannkallaður úlputími. Þá kemur sér vel að við erum með margar úlpur sem eru frábærar yfir vetrartímann,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsfulltrúi og vefstjóri hjá Cintamani, og tiltekur tvær úlpur sem eru sérstaklega vinsælar nú í vetur: „Úlpan Fönn er ný dömudúnkápa sem er ótrúlega hlý og Lesa meira
Þetta getur þú gert á milli leikja í Rússlandi
KynningAllt sem þú þarft að vita um borgirnar í Rússlandi sem Ísland spilar í – Verð á mat, bjór, leigubílum og hótelum
Kristín lét æskudrauminn rætast í svifvængjaflugi: „Bara yndislegt“
KynningFyrirtækið True Adventure býður fólki upp á mikla upplifun, en það er svifvængjaflug í öruggum höndum reyndustu svifvængjaflugmanna landsins. Kristín Guðbjartsdóttir, sem er að ná eftirlaunaaldri, gerði sér lítið fyrir og brá sér í svifvængjaflug fyrir nokkrum misserum. Má segja að þá hafi gamall æskudraumur Kristínar ræst, að fljúga um loftin blá. „Þegar ég var Lesa meira