Félag lesblindra og merkileg starfsemi þess
Kynning„Félagið var stofnað 26. mars árið 2003 þannig að við verðum 15 ára í mars á næsta ári. Þetta er grasrótarfélag sem stofnað var upp úr gömlu félagi frá 1994 sem hét Dyslexíu-félag Íslands. Skortur á fjármagni hamlaði starfseminni svo hún fjaraði út. Ég kom að stofnun félagsins 2003 og þá var uppi nokkur ágreiningur Lesa meira
Gjafakort frá Snyrtimiðstöðinni er frábær jólagjöf
KynningSnyrtimiðstöðin er ein elsta og glæsilegasta snyrtistofa landsins, stofnuð árið 1979 af Rósu Þorvaldsdóttur sem enn starfar við stofuna. Að jafnaði starfa 5–7 manns á stofunni en Snyrtimiðstöðin er staðsett í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Hjá Snyrtimiðstöðinni starfar einungis fagfólk sem fylgist vel með nýjungum í faginu og vinnur eingöngu með hágæða snyrtivörum. „Við á Lesa meira
Spennandi bækur frá Óðinsauga
KynningFjölmargar bækur, innlendar og erlendar, koma árlega út hjá bókaútgáfunni Óðinsauga. Áherslan var í upphafi á barnabækur en með auknum vexti hefur Óðinsauga lagt kapp á að gefa út sem fjölbreyttastar bókmenntir. Hér gefur að líta fjögur ólík og vönduð verk frá Óðinsauga, fræðibókina Færeyjar út úr þokunni eftir Þorgrím Gestsson, spennusöguna Vefurinn eftir Magnús Lesa meira
16 atriði sem skemma brosið þitt
KynningÍþróttadrykkir Íþróttadrykkir hafa heldur betur slegið í gegn síðasta áratuginn en þeir eru ekkert endilega góðir fyrir tennurnar. „Vísindamenn hafa fundið út að pH gildið í mörgum þessara drykkja getur leitt til skemmda í tönnum vegna mikillar sýru sem eyðir glerjungnum,“ segir David F. Halpern, forseti Academy of General Dentistry. „Þar að auki innihalda sumir Lesa meira
10 ráð til að verða 100 ára
KynningGenin skipta ekki mestu máli ef þú vilt lifa vel og lengi heldur er það lífstíllinn sem þú aðhyllist. Samkvæmt nýrri breskri rannsókn geturðu minnkað líkurnar á hjartaáfalli um helming með því að hreyfa þig meira, borða fisk, ávexti og grænmeti reglulega og forðast sígarettur og ofneyslu áfengis. Höfundur rannsóknarinnar, Thomas Perls, mælir með eftirfarandi Lesa meira
Þessi ungu hjón eru sönnun þess að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi – Sjáðu myndirnar
KynningÓhætt er að segja að hjónin Lexi og Danny Reed frá Indiana í Bandaríkjunum hafi breytt um lífsstíl á undanförnum tveimur árum. Frá því í ársbyrjun 2016 hafa þau lést um samtals 180 kíló. Þau njóta mikilla vinsælda á Instagram þar sem 463 þúsund manns hafa fylgst með gangi mála hjá þeim hjónum. Áður en Lesa meira